Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 47

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 47
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 47 Jón Kjærnested. fslenska bókasafnið við Manitobaháskóla léði myndina. séð ljóðapésa Sigurðar Júlíusar og Gests Jóhannessonar, þá minnstu á þau við mig. Hvernig leggst í þig með útgáfu Gests heitins Pálssonar? Ekki gengur mér vel að koma út ritgerðum Frímanns. Fékk ég card frá honum í haust. Þegar umhægist hjá mér, lofa ég betra bréfi. Hlífstu ekki við að spyrja mig hvers sem þú vilt. Með bestu óskum. Þinn Jón Kérnested. Athugasemdir og skýringar: Bréf Jóns er dagsett 4. mars 1900, en hann þakkar Stephani fyrir bréf dagsett 10. febrúar [19011 og hlýtur ársetning Jóns að vera röng. Þá er ég nú kominn frá Winnipeg\ „Herra Jón Kjærnested frá Tindastóll í Alberta kom til Winnipeg á íslendingadaginn, eftir rúma eins árs dvöl í nýlendu íslendinga í Red Deer. Mr. Kjærnested hefir fjölskyldu sína enn þá þar vestra. Ekki kveðst hann enn þá ráðinn í því hve lengi hann dvelji hér í bænum, og mjög ber hann Albertingum vel söguna, segir þeim líði vel og eigi góða framtíð fyrir höndum þar vestra," Heimskringla 9. ágúst 1900, bls. 4. kvæðin | hér á Jón við fjögur kvæði sem birtust í Heimskringlu 24. desember 1900, bls. 6: „Jólakveðja til Stephans G. Stephanssonar," „Sveitasæla," „Smástirni," og „Undir snjónum." ritdóminn \ hér er átt við ritdóm Friðriks J. Bergmanns um Á ferð og flugi í Aldamótum 10 (1990), bls. 151-157.Jóhann minn Björnsson \ (1856-1942), um hríð póstafgreiðslumaður við Tindastól. Tengdafaðir minn \ Jón Jónsson (Jón Strong) frá Strönd við Mývatn í Þingeyjarsýslu. Og nú hefiégfengið bréffráþérslðan \ hér er átt við bréf Stephans dagsett 26. febrúar 1901. Munda\
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.