Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 52

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 52
52 JÓN KJÆRNESTED mitt. Hér verður því að stinga í stúf með þennan seðil og ég að bjarga mér og honum frá sörli og svalli! Þú fyrirgefur rispið. Mér og familíunni líður hið besta og biðjum hjartanlega að heilsa öllum þínum. Mundi á hjá mér bréf. I bréfi þínu seinast hefir fallið úr setning „Eg laug upp sögu og sagði að ending ...“ þau orð vantar. Þú ert að líkindum búinn að sjá eptir mig púðrið íjólablaði Hkr., og þyrfti ég að gera skýringar \ ið sumt þar. Með bestu óskum. Þinn einlægur Jón Kernested. Athugasemdir og skýringar: bréf fní því í hnust\ hér er átt viö bréf Stephans dagsetl 3. nóvember 1901. Lögbergi\ 1-71, Winnipeg 1888/89-1959. Magnús Pálsson\ (1885-1923), ritstjóri Lögbergs 1901-1905. Sigtrygg\ Jónasson (1852-1942), ritstjóra Lögbergs 1895-1901. Gamli Sigurðurl Sigurður Jón Jóhannesson skáld frá Mánaskál' „Skriffinnur, skrumari, flón“| Stephan G. Stephansson, Andvökur, útg. Þorkell Jóhannesson, Reykjavík: Menning- arsjóður, 1953-1958, III, bls. 471. En meðalannarsþökkfyrir vtsurnar ibréfinu til mín, oghefiég séð þœr í Kringlunni síðan \ hér á Jón við kvæðið „Bréfkveðja" í Heimshringlu 21. nóvember 1901, bls. 2. þúðrið {Jólablaði Hkr.\ hér á Jón við kvæðin „Jólahjálmur'1 og „Jólanóttin" í Heimskringlu 26. desember 1901, bls. 2. oo Winnipeg Beach, Húsavick, Man., 24. febr. 1904. Stephán minn góður. Þú ert nú að líkindum orðinn úrkula vonar um að fá að sjá línu frá mér, þar sem eru nú liðin um tvö ár síðan að þú skrifaðir mér og enga línu fengið frá mér síðan. Þekkti ég þig sem hversdags- mann, væri ég orðinn hálf hræddur um, að þú héldir, að eitthvað öfugstreymi hefði komið í mig við þig. En ég er einhvernveginn svo vongóður um, að þú skoðir það ekki svo. Og kem því til dyranna eins og áður og þakka þér nú ástúðlega fyrir bréfið þitt síðasta, ritað fyrir tveimur árum síðan eða 4. febrúar 1902. Og svo margfalda þökk fyrir allt annað gamalt og gott í minn garð, með fyrirgefningarbón fyrir allan dráttinn að skrifa þér og vanræktina við þig. Fékk ég bréf þitt 19. s.m. og þú ritaðir það. Settist ég þá þegar við að rita þér alllangt bréf, sem ég þó kláraði aldrei af þeirri einföldu ástæðu, að ég lauk ekki við það þá í svipinn, og svo hefir það legið ósnert síðan. Væri ég kominn vestur til þín, gæti ég látið þig hlæja að því, hvernig það hefir getað dregist svona yfirnáttúr- lega lengi, eða öllu heldur að setja botninn í bréfið. Sjálfum mér er það nú næstum ráðgátu, því opt hefi ég um þig hugsað og opt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.