Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 53

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 53
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 53 langað til, að við værum komnir nær hver öðrum. En á hinn bóginn hefi ég haft í mörgu að snúast allan þennan tíma, með því að ég hafBi þá fyrst um langan tíma skólakennslu á hendi, sem ég þurfti að sækja langt að heiman, og svo að sjá um heimilið og síðan að koma mér fyrir á alveg nýjum bústað, heimilisréttarlandi, þar sem ég hefi nú gert mér heimkynni. Er það nú fyrst nú, að ég er búinn að koma mér svo vel fyrir, að ég er farinn að hafa ofurlítið næði og skipulag er farið að komast á hjá mér. Hefi ég lagt hart á mig allan þennan undanfarinn tíma. Á ég nú tvö íbúðarhús, auk útihúsa. Annað niður við vatnið, þar sem ég settist fyrst að, en hitt er á heimilisréttarlandi mínu, og er rúmmál þess 24x28, svo að ég hefi fremur gott húspláss, bæði undir spónþaki. Leigði ég í sumar hús mitt niður v ið \ atnið háskólakennara úr Winnipeg og lofaði þeim sama því að sumri. Þykir mönnum ég hafi komið miklu í verk á ekki lengri tíma. Þurfti ég fyrst að ryðja skóginn burtu, þar sem húsin eru, og svo þurftum við hér að höggva okkur braut, sem tók okkur bæði tíma og tilkostnað. Þarna eru nú í fáum orðum helstu höptin fyrir því, að dregist hefir hjá mér að skrifa þér, þegar slóðaskapur minn — pennaleti og vanrækt — er frádregið. í sumar hafði ég bæði lítil og slæm húsakynni, svo allt mitt dót var „niðurpakkað", og tók ég ekki á penna nema rétt það sem nauðsyn krafði. Hittist því illa á hjá okkur, að tengdamóðir mín heitin skyldi heimsækja okkur á þeim tírna, enda leist henni ekki sérlega vel á sig hér, sem hún þó naumast leit rétt á. En svo nú ekki meira um það. Við pig að eins minnist ég á þetta í sambandi við það sem ég sagði á undan, og veit ég að það fer ekki lengra. Ekki bjuggumst við við því, að Helga heitin ætti ekki lengra eptir. Móðir mín lézt og í haust, og höfðu þær báðar andast sama daginn. Cjamli Hnappdal, sveitungi þinn, heimsókti okkur hér í vetur og var sá ernasti og kátasti. Hvað snertir almennar fréttir, eru þær helzt þessar: Heilsufar gott og vellíðan. En veturinn þykir hafa verið óvanalega kaldur og snjóasamur. Eru margir knappir af heyjum. Vona eptir góðu vori. Sem stendur þíðviðri. Hér að Winnipeg Beach hefir, eins og þú iriunt hafa hugmynd um, verið fyrst að byggjast. Og með því að þetta pláss hefir verið valið fyrir sumarskemmtanir, hefir allt verið undirbúið hér í myndarlegum stíl. Um 20 sumarhús (cottage) eru nú byggð og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.