Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 57

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Qupperneq 57
BRÉF TIL STEPHANS G. STEPHANSSONAR 57 hefir hér verið snjólaust alll fram að þessu og umferð á sleðurn því engin þar til fyrir fáum dögum. Freyju-móður, Margréti, rispaði églínur fyrir nokkrum dögum. Lagði ég þar með rúnir til þín, hvað sent hún gerir við þær. Nefni ég þar, að ég „risti þér rúnir“, með því ég veit ekki, hvað verður gert úr þeim, og eiga þær þó að endurtaka skoðun mína á þér, að þú sért mesta og besta skáldið vestanhafs og þó lengra sé leitað. Og þó þú sért fyrir löngu búinn að ávinna þér verðugt lof, fannst mér ekkert á móti að lofa þessurn erindum að flakka og undirtaka með öðrum. Að fann ég létta feril rninn fjörið vængja þinna. Og má svo liver sprikla með það eins og hann vill. En af þinni hálfu óttast ég engin vandræði. Þeirn sem þykir nóg komið um þig geta breytt til og sungið öðrum. Með kveðskapinn hjá mér hefir þú séð að ekki blæs framar en vant er. Hvergi er mín getið. Samt bað Heimskringla ntig um mynd og kvæði. Svo ég má lofa guð fyrir að „komast upp á hornið“ í Kringlu, eins og Gröndal forðum í Þjóðólfi. Sé ég hálfvegis eftir að láta hana hafa mynd af mér, að tylla mér svo hátt. Og kvæðið kvíð ég fyrir að sjá á prenti. Hefði ég átt að hafa það um annað efni og betra! En til þess hafði ég ekki tíma að leita né gáfur! Svo standa nú sakir hjá mér! Hvað þú segir um allt þetta, kæri vin, hefir þú til að rita mér línu um svona við tækifæri, og bendingar frá þér væri mér kært að heyra. Hefir mér stundum dottið í hug að hætta við rírnið — steinþagna — en óðara en mig varir, er baga farin að myndast, og verður mér þá fyrir að setja hana á pappír, og svo flækist hún í blöðin og þar sér hana enginn! Með kærri kveðju frá okkur hér og óskum alls góðs í þinn garð og þinna. Vinsamlegast, Jón Kjærnested. Athugasemdir og skýringar: Pökkfyrir bréf meðtekið ígœrkveldi\ hér á Jón við bréf Stephans dagsett 28. nóvember 1904. „fence-“\grindverk, girðing. „pósta'‘| posts (stólpar). Lagðiégþar með rúnir til þín \ hér er átt við kvæðið „Málrúnir. Til Stephans G. Stephanssonar" í Freyju VII:5 (1904), bls. 123-124. Samt bað Heimskringla mig um mynd ogkvœði\ mvndin og kvæðið („Jólanótf') birtust í grein, „fslenzk skáld í Vesturheimi — mvndir æfisögur og skáldskapar sýnishorn," í Heimskringlu 22. desember 1904, bls. 1 og 6. Gröndcd\ Benedikt Gröndal (1826-1907). oo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.