Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 64

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 64
64 JÓN KJÆRNESTED Winnipeg Beach, Manitoba, 28. jan. 1924. Stephán minn góður. Þú átt hjá mér bréf og bögu. Brotlegur um margt ég er. En þá að rita syndasögu samt ég naumast ætla mér. En óska vildi ég þér gleðilegs árs og þakka þér fyrir allt gamalt og gott og þar á meðal þitt seinasta tilskrif seinnipart vetrar, sem ég þó sendi þér eitthvað card um í sumar og ég vona að þú hafir fengið. Hef í raun og veru ekkert að rita, nema hvað okkur hér líður svona við þetta vanalega, en höfum þó orðið að fækka skepnum vegna aðstöðu í bænurn. Það sem af er vetri óvanalega mild tíð og sama sem enginn snjór fram á Nýjár og enn ekki nema með naumindum sleðafæri. En kafli í janúar allkaldur. Vatnið lagði óvanalega seint. Opið fram undir jól. Og margir átt í hraki með net og veiði. Afurðir bænda ekki að tala um; hér í engu verði eins og annarstaðar, og þar af leiðandi þröngt um svif hjá mörgum. Ekki hef ég enn séð bækur þínar hinar nýju. En býst þó við einhverntíma að sjá þær. Þú gerir vel og ert óþreytandi. Verð nú að hætta og kveðja, en rispa þá heldur seinna. Þinn með bestu óskurn, Jón Kernested. Athugasemdir og skýringar: card | póstkort.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.