Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 65
Skrá um handskrifuð blöð í Landsbókasafni íslands Eiríkur Þormóðsson tóksaman Skrá sú er hér fer á eftir tekur til þeirra handskrifuðu blaða sem varðveitt eru í handritadeild Landsbókasafns og skráð hafa verið — annarra en þeirra sem gefin voru út í Menntaskólanum í Reykjavík (áður Lærða skólanum). Heimir Þorleifsson hefur þegar gert skil Skinfaxa (árin 1898-1924), blaði Framtíðarinnar, málfundafélags skólans, og þeim bekkjarblöðum úr skólanum, sem send voru félaginu 1883-1902.1 Þessi blöð eru þorri þeirra blaða skólans sem varðveitt eru í handritadeild. Blöð í handrita- deildinni sem bafa ekki enn hlotið númer bíða skrár enn um sinn. Á síðustu mánuðum ársins 1973 og í upphafi árs 1974 spjallaði Grímur M. Helgason, þáverandi forstöðumaður handritadeildar- innar, við hlustendur Ríkisútvarpsins um handskrifuð sveitarblöð í nokkrum þáttum sem hann nefndi „Haldið til haga“ og voru liður á kvöldvöku útvarpsins. Þá kallaði Grímur eftir handskrifuðum blöðum, ef einhverjir ættu eða vissu til, og mun það einhvern árangur hafa borið. Á prenti segir á stangli frá handskrifuðum sveitarblöðum en helst er að nefna: Gunnar Karlsson, Frelsisbarátta suður-þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Rvík 1977, bls. 362-365 (að miklu leyti um blöð í Mývatnssveit); Arnór Sigurjónsson, Jón Stefánsson. Rithöf- undurinn Þorgils gjallandi, Rvík 1945, bls. 40-48 (um blöð í Mý- vatnssveit); Bergsveinn Skúlason, Bréf og bögglar, Rvík 1977, bls. 90-94. Þá má nefna að sr. Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi í Dýrafirði segir m.a. frá blaðaútgáfu í Kaupangssveit í Eyjafirði á níunda áratug síðustu aldar í jólablaði Dags 1946, bls. 14-15 og 1 Heimir Þorleifsson, Aldarsaga Framtíðarinnar, forsetatal og heimildir í Landsbóka- safni, Skinfaxi, blað málfundafélagsins Framtíðarinnar, afmælisútgáfa 1983, bls. 66-67. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.