Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 70

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 70
70 SKRÁ UM HANDSKRIFUÐ BLÖÐ eru ekki lengur kunn. Má sem dæmi nefna Morgunstjörnu, Ungling og Skinfaxa sem segir af í 1. tbl. 1. árg. áðurnefnds Gests í Kirkjubólshreppi." Ekki er heldur ólíklegt að eitthvað af blöðum hafi glatast þótt nú séu ekki kunnar heimildir um tilveru þeirra. Einnig má telja næsta víst að hér og hvar leynist blöð sem ekki hafa skilað sér á söfn. í skránni er upplýsingum um hvert blað skipað í fjóra liði. I þeim fyrsta er tilgreint handritsnúmer blaðsins og fæst þá jafn- framt nokkur hugmynd um brot (stærð) þess. I öðrum lið er tekið fram um hvers konar blað ræðir, sveitarblað, skólablað o.s.frv., og hvaða byggðarlag er vettvangur þess. I þriðja lið er ritstjóri tilgreindur (eða ritnefnd), sem oftast er einnig ritari blaðsins og heimili hans því jafnan útgáfustaður þess. Hér er að því að huga að útgefendur blaðanna eru ýmist einstaklingar, einn eða fleiri saman, félögeða skólar. Jafnan skiptust félagsmenn og nemendur á um ritstjórn félags- og skólablaða, stundum tveir eða þrír (jafnvel fleiri) um hvert tölublað eða nokkur tölublöð í röð. I slíkum tilvikum eru nöfn ritstjóra/ritnefndarmanna ekki talin upp, enda yrði það of löng nafnaruna. Standi hins vegar svo á að aðeins einn eða fáeinir menn annist ritstjórn þessara blaða eru þeir nafn- greindir í skránni, en svo sem áður hefur verið tekið fram var útgáfa sveitarblaða t.d. iðulega á vegum ungmennafélaga og var ritstjóri þá jafnan einn í senn, stundum úr hópi ritnefndarmanna eða með ritnefndarmenn sér til stuðnings. Tæpast verður þó hjá því komist að í einhverjum tilvikum ráði mat skráarhöfundar því hverjir fá nöfn sín birt í þessum lið. í fjórða og síðasta lið sést fyrst hvaða árgangar af blaði eru til hér í safni. Þar eru einnig tilgreindar dagsetningar fyrsta og síðasta varðveitts tölublaðs. Síðan er talinn hver árgangur fyrir sig, fyrst núrner hans, síðan útgáfuár (sett innan sviga), þá tölublöð og að síðustu viðbótarupp- lýsingar, ef þurfa þykir. Ef aðeins er um einn árgang að ræða kemur fyrst númer hans, síðan tölublöð, þá dagsetningar fyrsta og síðasta varðveitts tölublaðs og loks athugasemdir, ef einhverjar eru. Vanti árgangsnúmer í slíkum tilvikum er það vegna þess að það er ekki tilgreint í blaðinu. Varðveisla blaðanna er ærið misjöfn, svo sem skráin ber með sér. Af sumum vantar árganga og í suma árganga vantar tölublöð. Ekki eru öll tölublöð heldur varðveitt heil, vantað getur framan á eða aftan af, blað og blað (eða blöð) innan úr eða hluta af blaði. Slíkar 14 Sjá einnig t.d. Arnór Sigurjónsson, sama rit, bls. 42 og 45.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.