Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 71

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Side 71
í LANDSBÓKASAFNI ÍSLANDS 71 gloppur í tölublöðunum eru ekki tíundaðar í skránni nema svo standi t.d. á að vegna týndrar forsíðu verði að giska á eða færa líkur að tímasetningu. Ekki er þess getið þótt árganga- eða tölublaða- númer vanti í blaðhaus ef augljóst er hvert númerið á að vera. Að lokum skal tekið fram að orðfæri er samræmt í fjórða lið að því er snertir árganga- og tölublaðasetningar, en þær eru með nokkuð mismunandi orðalagi í hausum blaðanna. Skammstöfun- in tbl. er höfð um tölublað/-blöð, árg. um árgang og rómverskum tölum er breytt í arabískar. Áhuginn 1) Lbs. 497, fol. 2) Sveitarblað, skrifað á Látrum í Aðalvík. 3) Ritstjóri Guðmundur Sigurðsson kennari í Aðalvík, á Snæíjallaströnd og á Siglufirði. 4) 1. og 3. árg., 31. mars 1891 - jan. 1897. 1. árg. (1891-92), 1.-4., 6.-12. tbl. 3. árg. (1897), 4. tbl. Barðstrendingur 1) Lbs. 4025, 4to. 2) Sveitarblað á Barðaströnd. 3) Útgefendur „Nokkrir Barðstrendingar" og ritari Samúel Eggertsson kennari. - I Skrá um handritasöfn Landsbókasafns, III. aukabindi, saminni af Grími M. Helgasyni og Lárusi H. Blöndal, Rvík 1970, bls 93, segir að útgefendur séu Jakob Aþanasíasson, Sarnúel Eggertsson og sr. Þorvaldur Jakobsson (sam- kvæmt upplvsingum frá syni Þorvalds, Búa, sem afhenti handritið?). 4) 1. árg., 2.-3. tbl., 1.-18. jan. 1890. Borðgestur 1) Lbs. 4288, 8vo. 2-3) Blað sem sr. Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi í Dýrafírði samdi, skrifaði og mun hafa lesið upp til skemmtunar undir borðum á skólaárum sínum. 4) 1.-5., 7.-8., 10.-13. tbl. og eitt blað ótölusett. Dagsetningar vantar en útgáfuárið er efalítið 1892.15 15 Sigtryggur var í lærða skólanum 1888-94 og í Prestaskólanum 1894-97. Oll skólaárin bjó hann hjá Þorkeli Gíslasyni snikkara og yar þar í mötuneyti. Vitað er að hann skrifaði blað til að skemmta með í mötuneytinu. Á jólunum 1892 sendi hann Kristni bróðtir sínum aukaeintak af einu tölublaðanna. í riti Halldórs Kristjánssonar um Sigtrygg er birtur kafli úr þessu aukablaði. Eru það aðallega tvær grafskriftir sem einnig er að ftnna í nær samhljóða gerð á lausum miðum innan í 11. tbl. Má því hafa árið 1892 til marks um útgáfutímann. Sjá Halldór Kristjánsson, Sigtryggur Guðlaugsson prófastur og skólastjóri á Núpi. Aldarminning, Rvík 1964, bls. 36 og 41-45.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.