Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 88

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.07.1992, Síða 88
REGÍNA EIRIKSDÓTTIR Alþj(5ðlega bóknúmerakerfið á íslandi Vegna mikillar aukningar á ýmiss konar útgáfu í heiminum hafa menn leitast við að korna sér upp hjálpartækjum til bókfræðilegrar stjórnunar. Bókfræðilegir gagnagrunnar eru eitt öflugasta tækið sem fram hefur komið í þessu skyni. I hverjum gagnagrunni eru færslur skráðar á einstakt númer og upphaflega hafði hver gagnagrunnur sín eigin númer. Þetta gerði hverjum og einum aðeins kleift að halda utan um eigin gögn og þess vegna skapaðist þörf fyrir staðla um númer á bókfræðileg gögn svo hægt væri að samnýta upplýsingar í gagnagrunnum. Eitt þeirra kerfa sem hönnuð hafa verið í þessum tilgangi er Alþjóðlega bóknúmera- kerfið, skammstafað ISBN (International Standard Book Number). ISBN-kerfinu er stjórnað frá Alþjóðaskrifstofu (Inter- national ISBN Agency) með aðsetur í Berlín, á hennar vegum eru nú 86 svæðisskrifstofur víðsvegar um heiminn. Staðall um tölumerkingu bóka Breskir bókaútgefendur stóðu upphaflega fyrir því að unninn var staðall fyrir tölumerkingu bóka. Hann var síðar endurskoð- aður og gefinn út sem staðall um Alþjóðlega bóknúmerið ISBN (ISO 2108) árið 1972, en nú er notuð þriðja útgáfa hans sem kom út á þessu ári með smávægilegum breytingum. Tilgangur staðalsins er sá að samræma alþjóðlega notkun bóknúmera, þ.e.a.s. gerð núnrers og hvar á gagn skuli prenta það. Alltaf skal prenta númer þar sem flestar upplýsingar um gagnið eru birtar, íbókurn aftan á titilsíðu ogeinnigá áberandi staðá kápu eða öskju. Bókstafirnir ISBN fara alltaf á undan númerinu og æskilegt er að greina á milli eininga með bandstrikum. Þegar ISBN-númer hefur einu sinni verið prentað á gagn má ekki nota númerið aftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.