Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Side 27

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1993, Side 27
GUNNAR F. GUÐMUNDSSON Frú Disney Leith og ísland Reistur minnisvarði í Skálholti Spölkorn fyrir norðan dómkirkjuna í Skálholti stendur bauta- steinn til minningar um Jón Arason biskup. Steinninn er orðinn máður, með mosaskóf hér og þar. Umhverfis hann er ryðguð járnkeðja, sem einnig vekur hugboð um, að minnisvarðinn sé nokkuð kominn til ára sinna. Hvergi getur að líta neinar upplýs- ingar um það, hver lét reisa þennan stein og af hvaða tilefni. Bækur og menn þegja þunnu hljóði, ef að er spurt. Árið 1912, 10. júlí, skrifaði þjóðskáldið Matthías Jochumsson fréttagrein í blaðið ísafold. Þar skýrði hann frá því, að skosk skáldkona, frú Disney Leith, hefði boðið vini sínum og tryggum fylgdarmanni, Þorgrími Guðmundsen, að láta reisa á hennar kostnað „steinvarða á aftökustað þjóðdýrlings vors, Jóns biskups Arasonar, í Skálholti; skyldi minnismerkið vera búið þegar hún kæmi til landsins nú snemma í ágústmánuði1*.1 Þorgrímur sneri sér til forngripavarðar þjóðarinnar, Matthíasar Þórðarsonar, og fór hann austur í Skálholt ásamt Magnúsi Guðnasyni steinsmið úr Reykjavík. f dagblaðinu Vísi er að finna lýsingu á því, hvað þeir tóku sér fyrir hendur, forngripavörðurinn og steinsmiðurinn: Lét Matthías taka steina tvo úr Þorlákssæti, var annar ten- ingsmyndaður og hafður sem undirsteinn, en hinn ílangur nokkuð og er hann reistur þar ofan á. Er framhliðin á þeim steini slétt og þar á höggvið: Jón Arason biskup lét hér lífið fyrir trú sína og ættjörð 7. nóv. 1550 1 „Frú Disney Leith.“ ísafold 10. júlí 1912, bls. 167.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.