Vísbending - 18.12.2004, Blaðsíða 6
VISBENDING
Viðtal við Guðmund Magnusson. prófessor.
Tungumál hagfræðinnar
IVfaðurinn sem ætlaði að lcggja stund á tungumál cða læknisfræði
liclur kennt flcstum hagfræðingum landsins og verið rcktor, próf-
essor, hagfneðingur, fræðimaður, stjómarmaður, ríthöiiindur og
ráðgjafl fyrir fyrirtæki, banka, hið opinbcra og kirkjuna. Hann
þykir diplómatískur cn cr þó gagnrýninn þcgar svo bcr undir. Fáir
ef nokkrir aðrir hagfræðingar hafa fjallað jaihmikið um ókosti
krónunnar og skaðlcg áhrif licnnar í samanburði við cvruna scm
gjaldmiðil Islands. Fáir cf nokkrir hagfræðingar hafa lagt cins
mikla áherslu á áhættustjómun, ckki hvað síst í íslenskum banka-
rckstri, og Guðmundur Magnússon. Og fáir cf nokkrir hafa bcnt
á hvc ócölilcgt cr að vcrðbólga og vcxtir hafi sífcllt vcrið hlutfalls-
lcga hærri hér á landi cn í nágrannalöndunum. Hinn silfurgrái
hciðursmaður sat iyrir svömn hjá ritstjóra Vísbcndingar.
Hagvöxtur hefur verið þónokkur á íslandi að undanfiimu cftir stutta
niðursveiflu sem varð um aldamótin. Hvað geta tölur um hagvöxt
sagt okkur um tsland síðustu hundrað árin og í nánustu framtíð?
Það á vel við að huga að þessu nuna á hundrað ára afrnæli heimastjómar sem
Islendingar fengu árið 1904 og reyndar kom þá Islandsbanki hinn l'yrri líka
sem danskur einkabanki skráður í kauphöllinni í Kaupmannahöfii.
Sé litið í aldarspegilinn sýnir hann okkur eftirfarandi mynd:
Línuritið sýnir ótvírætt hve hagvöxtur var miklu hægari og ójafn-
ari í upphafi aldarinnar en eftir 1940. Verg landsframleiðsla
(VLF) jókst að jafnaði um 1,8% á ári á tímabilinu 1914-1939
og vergar þjóðartekjur (VÞT) um 2,2%. Frá 1945-1980 eru sam-
svarandi tölur 4,5% fyrir VLF og 4,4% fyrir VÞT. En til að meta
bætt Iífskjör einstaklinga verður að taka tillit til fólksfjölgunar á
þessum tíma og skoða hagvöxt á hvern starfandi mann. Talið er
að hagvöxtur hafi verið 4% á ári að jafnaði á árunum 1910-1980,
en 2,4% á starfandi mann. Þessi munur kemur glöggt fram á línu-
ritinu á blaðsíðu átta.
Framfarirnar hafa komið í nokkrum rykkjum. Skipst hafa á
hallæri og góðæri. Sjávarafli og fiskverð hafa löngum ráðið miklu
um styrkleika sveiflnanna, en þær hafa verið að jafnast. Meiri
dreifing á sölu fískafurða á markaði í Evrópu og Japan, auk Banda-
ríkjanna, kvótakerfi í sjávarútvegi og aukin hlutdeild stóriðju hafa
jafnað sveiflur í útflutningi. Hins vegar jukust sveiflur í fram-
leiðslu margra ríkja upp úr 1970.
Frá 1880 er hagvöxturinn um 2,7% á ári miðað við um 4,0%
allt tímabilið 1910-1980 og 4,5% tímabilið 1945-1980 en þá er
ekki tekið tillit til ljölgunar starfandi manna.
-6-