Vísbending


Vísbending - 18.12.2004, Blaðsíða 29

Vísbending - 18.12.2004, Blaðsíða 29
YILHJALMUR BJARNASON. VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR. Upphaf íslenskra stjórnarhátta íslensk atvinnusaga geymir ekki miklar minningar um stjómir atvinnuiýrirtœkja. Sagan er miklu heldur jK'rsónusaga þeirra manna sem höfðu forystu í íslcnsku atvinnulífi, í uppbyggingu þess [Kgar rekstur vel gekk og þegar undan hallaði. Sögur þessara manna liafa verið skráðar í bækur; orsökum, atburðarás og afleiðingum hefur verið lýst eins og menn hafa viljað muna þær, því að oft vantar að skyggnst sé bak við tjöldin, sérstaklega í hrakfallasiigunni, en þá leita menn gjarnan jjeirra skýringa sem henta sögupersónunni besL Fyrstu hlutafélögin Þannig heiur sagan um tvö fyrstu hlutafélögin, Inméttingamar, sem Skúli Magnússon landfóged hafði forystu um, og Spunastofu Stefáns Þórarins- sonar, amtmanns á Akureyri, komist á blað; saga Innréttínganna er |xi miklu ítarlegii en saga spunastofúnnar, enda fékk hlutalélag Stefáns ekki nafn. Þar er saga þessara embættisnianna fyrirferðarmest og ömggt má telja að þeir höfðu aldrei heyrt talað um starfshættí stjóma. Þannig vai' það einnig jiegar Landsbanki íslands var stofnaður, störf bankastjórans í upphafi munu vart falla að jreim kröfúm sem geiðar em um óháðan bankastjóra og embættismenn nú til dags. Þannig víu' Láms E. Sveinbjömsson, fyistí bankastjóri Landsbankans, jafhframt háyfirdómari við landsyfinéttinn og konungskjörinn alþingismaður, allt á sama tíma frá 1886 til 1893, þegar Tryggvi Gunnarsson varð bímkastjóri jafhfiumt því sem hann var alþingismaður, allt |i;u' til Bjöm Jónsson rdðheira rak banka- stjórann og gæslustjóra bankans árið 1909. Það gerðist einnig í íslandsb- anka hf. áið 1912 að Kiistján Jónsson varð bankastjóri jafhframt því sem hann var háyfirdómari og alþingismaður. Stofiifundir stórfyrirtækja I firmalögum fiá 1903 em ákvæði um hlutafélög. Þau lutu einkum að skráningu félaganna og þá um leið takmarkaðri ábyrgð hluthafa en minna er fjaflað um hlutverk stjóma og svo var einnig í hlutafélagalögunum frá 1921. Verslun einstakra kaupmanna var í fonni einkafyrirtækja. Rekstur Tlrors Jensens var einkafyrirtæki þar tíl hann stofhaði Milljónafélgið (P J Thorsteinsson hf) með Pjetri J. Thorsteinssyni og síðar Kveldúlf hf. með sonum sínum. Thor v;u' jafhfiamt meðal stoíhenda togarafélagsins Aliance hf. Með stofnun Eimskipafélags Islands var á vissan hátt brotið blað í sögu hlutafélaga á Islandi. Það var í upphafi almenningshlutafélag með á sjöunda þúsund hluthafa á stofnfundinum. Undirbúningsstjóm þessa félags virðist hafa verið rnjög starfsöm því að haldnir voru 49 bókaðir fundir áður en til stofnfundarins vai' boðað. Samtals hafa verið haldnir á milli 1500 og 1600 stjómarfundir í félaginu frá upphafi og svarar það til um eins fundar á rnánuði. Víst er að tveir starfandi lög- menn í Reykjavík á þeim tíma. jreir Eggert Claessen og Sveinn Bjöms- son, mótuðu starfshætti stjómarinnar í upphafi. Því var haldið frain að þegai' Eimskipafélagið var stofnað hafi Eggert Claessen verið f stjómuin 29 hlutafélaga! Sveinn stofnaði fleiri félög í kjölfar stofnunar Eimskipafélagsins; hann stofnaði Sjóvátryggingafélag Islands hf. og var fyrsti formaður stjómar þess, hann stofnaði Brunabótafélag Islands og varð fyrsti forstjóri þess. I Bmnabótafélaginu var engin stjóm í upp- hafi, aðeins forstjóri og endurskoðendur sem áttu að gefa skýrslu til ráðherra uin rekstur félagsins. I kjölfar lagabreytinga árið 1954 var fyrst kosin stjóm í Bmnabótafélaginu en allar götur til 1994 skipaði ráðherra forstjóra Bmnabótafélagsins. í því merka félagi laut stjómin forystu forstjórans á nieðan félagið starfaði að vátryggingum. Samvinnuhreyfingin stofnaði nokkmm sinnum til atvinnurekstrar í hlutafélagsfonni. Merkast þeirra félaga og langlífast er Olíufélagið hf. Aðeins einu sinni í 58 ára sögu þess hefur farið fram stjómarkosning, það var árið 1993, á 46. aðalfundi félagsins. í tíð þess manns er lengst var forstjóri þess, Vilhjálms Jónssonar, er mér næst að halda að hann hafi verið einráður um stjóm félagsins, enda gekk rekstur þess vel! W SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU - Hornsteinn í héraði

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.