Vísbending - 18.12.2004, Blaðsíða 39
SIGURÐUR EINARSSON:
Eg tel að ýmsir aðilar, þar á nieðal Samtök atvinnulífsins, hafi sýnt
fram á það með gildum rökurn að þetta nefndarálit byggist á mis-
skilningi og geti gert áframhaldandi þróun og útrás íslensks atvinn-
ulífs talsverðan óskunda. Eg hef gert sérstakar athugasemdir við
það álit nefndarinnar að starfandi stjómarformennska sé viðsjár-
verð. Mér finnst nefndin vera þar á algjörum villigötum og það
er margt fleira í áliti hennar sem orkar tvímælis svo ekki sé meira
sagt. Meginmarkmið stjórnar félags hlýtur að vera að reka það með
hagsmuni hluthafanna að leiðarljósi, vitaskuld innan þeirra reglna
sem samfélagið hefur sett um reksturinn. Þetta markmið finnst
mér gleymast svolítið í skýrslunni. Svo ég taki nærtækt dæmi, KB
banka, þá er félagið svo stórt og starfsemi þess svo víða, að ég
tel algerlega nauðsynlegt fyrir það að hafa stjómarformann í fullu
starfi. Sem stjómarformaður hef ég yfirsýn yfir starfsemi félags-
ins, þ. á m. þá starfsemi sem fram fer í dótturfélögum vi'ða urn
heim. Þeirri vitneskju miðla ég vitaskuld til stjómar KB banka hf.,
sent er ylir heildarstarfseminni. Eg tek hins vegar ekki þátt í dag-
legum rekstri dótturfélaganna eða KB banka. Daglegi reksturinn er
í höndum framkvæmdastjóra hvers félags og annarra starfsmanna.
Framkvæmdastjóra er beinlínis skv. lögum ætlað hlutverk við dag-
legan rekstur og þær skyldur færa einfaldlega ekki saman við hlut-
verkið sem ég gegni sem starfandi stjómarfonnaður. Við skulum
heldur ekki gleyma því að það em hluthafar KB banka sem hafa
kosið að hafa þennan háttinn á. Þá má geta þess að víða erlendis
tíðkast það að félög hafi starfandi stjómarformann, til dæmis í Nor-
egi, Svíþjóð og Bretlandi.
ÁGÚST GUÐMUNDSSON:
I mínum huga er slík löggjöf ekki
nauðsynleg. Markaðsaðilar hafa
nú þegar náð víðtækri sátt uin
leiðbeinandi reglur sem em fylli-
Iega sambærilegar við það sem
almennt tíðkast í þeim löndum sem
við viljum bera okkur saman við.
Þær reglur em sprottnar frá mark-
aðinum sjálfum og þar af leiðandi
em meiri líkur á því að félög sjái
sér hag í því að fylgja þeitn. Þær
breytingar sem lagðar eru til í
skýrslu nefndarinnar ganga lengra
en það sem almennt tíðkast og
em byggðar á dönskum lögum
sem sett vom til þess að bregðast
við ákveðnu hneykslismáli sein
upp kom í Danmörku og eru því
í mínum huga ekki góð fyrirmynd
að lögum á Islandi, enda er ákvæði
um að stjórnarformenn megi ekki
vera starfandi hvergi bundið í lög
annars staðar eftir því sem ég best
veit.
PÉTUR
GUÐMUNDARSON:
Ég hef lengi verið þeirrar skoðunai-
að það sé óheppilegt fyrirkomu-
lag að hafa starfandi stjómarfor-
mann. Hlutafélagalög gera ekki
ráð fyrir slíku fyrirkomulagi. Með
því að setja inn í félag starfandi
stjórnarformann hefur stjómin
sett fulltrúa sinn í það hlutverk að
axla ábyrgð á daglegum rekstri.
Við það deilist ábyrgðin á fram-
kvæmdastjóra og stjóm og gerir
þannig stjómina meðábyrga í
rekstri sem aftur leiðir til þess að
ef rekstramiðurstaða er óviðun-
andi verða aðfinnslur stjómar við
framkvæmdastjóra ótrúverðugar.
Mér sýnist ekki nauðsyn á að setja
sérstök lög um þetta efni.
SKARPHÉÐINN B.
STEINARSSON:
Mér finnst að rikið verði að fara
mjög varlega í því hvað sett er
í lög og hvað ekki. í þessu til-
viki er engin þörf á lagasetningu.
Almennt á ríkið að láta fyrirtæki í
friði. Það á að eftirláta hluthöfum
að velja þann kost sem hentar þeim
best. Það eru hagsmunir hluthafa
að stjómarformaður sé ekki starfs-
maður, en hluthafar verða að ráða
því. Ég held að aðilar eins og lán-
veitendur rnuni gera sífellt auknar
kröfur um að stjómarformaður
sinni lögbundnu hlutverki sínu; að hann sinni eftirlitsþættinum.
Allar breytingar verða að koma með þeim hætti, þ.e. með áhrifum
hluthafa eða annarra hagsmunaaðila en ekki gegnum lagasetningu.
Ríkið á að setja almenn lög eins og hlutafélagalög en á ekki að
skipta sér af daglegri skipan í rekstri fyrirtækja, hvoit heldur um er
að ræða skipuritið eða eitthvað annað, ríkinu kemur það ekki við.
BENEDIKT JÓHANNESSON:
Ég er þeirrar skoðunar að starfandi stjómarfomiaður sé mjög
óæskilegt fyrirbæri af ástæðum sem þegar em komnar fram. Þetta
þýðir þó ekki að óeðlilegt sé að greiða stjómarformönnum vel. Þeir
bera mesta ábyrgð og á þeim er langmest vinnan.
FRIÐRIK PÁLSSON:
Ég tel ekki nauðsynlegt að setja sérstök lög um starfandi stjóm-
arfomienn. Hvenær er stjómarformaður starfandi og hvenær ekki?
Fer það ekki eftir vilja stjómarinnar á hverjum tíma? Svo lengi
sem valdsvið og ábyrgðarsvið framkvæmdastjóra er skýrt ntarkað
í lögum og stjórnin fer eftir því, þá mglar staða starfandi stjórnar-
formanns það ekki. Ég tel að núgildandi lög nái yfir það. Ákveði
hins vegar stjómin að fela stjórnarformanni verkefni sem fara inn á
valdsvið eða ábyrgðarsvið framkvæmdastjóra þá væntanlega gerir
hún sér grein fyrir því að framkvæmdastjóramir em orðnir tveir.
Hversu mikilvægt cr fyrir fyrirtæki að gcta notið krafta
starfandi stjómarformanns og hvcrnig má hafa cftirlit mcð
störfum hans?
SKARPHÉÐINN B. STEINARSSON:
Það er mikilvægt að félög njóti krafta góðrar stjómar en hún á ekki
að vera í öðm en því sem flokkast undir verkefni stjómar. Það er
mögulegt að það sé fullt starf að vera stjómarformaður, og jafnvel
Ég hef auðvitað
hnotið um það
eins og aðrir síð-
ustu vikurnar að
stjórnarformenn
olíufélaganna
segjast lítið
eða ekkert hafa
vitað um hið
meinta samráð
þeirra og slíkt
hefði a.m.k.
verið ólíklegt ef
þeir hefðu ann-
ast hlutverk sitt
í fullu starfi.
Águst
Guðmundsson
Markaðsaðilar
hafa nú þegar
náð víðtækri
sátt um leið-
beinandi reglur
sem eru fyllilega
sambærilegar
við það sem
almennt tíðkast
í þeim löndum
sem við viljum
bera okkur
saman við.