Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1947, Síða 9

Frjáls verslun - 01.02.1947, Síða 9
Afgreiðslumenning II. Mæflleikar og kunnátta Eftir Bernard F. Baker. í þessum kafla verður gerð nokkur grein fyrir þeim hæfileikum, sem álitnir eru vænlegastn til góðs söluárangurs og vinsælda afgreiðslufólks. Margt af því, sem liér verður rætt, á einnig fullt prindi til hvers og eins, án tillits til starfsgi'eina’' hans. Það er m. ö. o. gagnlegt til íhugunar og eftirbreytni öllum þeim, sem vilja þroska og bæta persónuleika sinn. Það er jafnan svo, að vissir hæfileikar er mönn- urn nauðsynlegir, til þess að geta afkastað ein- hverju verki með fullum sóma. „Allt vill lagið hafa“, segir ganrall málsháttur, og þó segii hann ekki söguna til enda. Til jress að geta borið eins nrikið úr býtunr og kostur er, er ekki nóg að menn viti, hvaða lræfileikar henta lrverju starfi, lreldur verða þeir að geta gert sér ljóst, í lrverju þeim er ábótavant. Miklar og gagngerðar rannsóknir liafa farið franr á nrikilvægi ýnrissa hæfileika. Niðurstöður hafa fengist nreð því að draga saman álit fjöl- margra einstaklinga í nrismunandi starfsgrein- unr. Slíkar rannsóknir konra ekki sízt að góðu liði því fólki, senr vill fullnuma sig í lrverskonar afgreiðslustörfum og þeinr störfunr öðrum, sem krefjast tíðrar umgengni við alnrenning. Allar bollaleggingar unr lyndiseinkunnir og hæfileika, sem vænlegir eru til franra, geta virzt hversdagslegar og margtuggnar, ef hugur fylgir ekki máli hjá þeinr, senr kynna sér þær. Það er stundunr erfitt fyrir þá, senr konrizt hafa vel •áfram, að tilgreina nákvæmlega, hvað velgengni þeirra olli. Sanrt vitunr við, að í langflestum tif- fellunr hafa vissir hæfileikar mannsins rutt lron- unr braut. Hver sá einstaklingur, senr sigrast á erfiðleikunr og ávinnur sér vinsældir eða sæmdar- orð, getur ófrávíkjanlega þakkað það einlrverjunr sérstökunr eðliskostum sínum. Ágallar lians eru þá ofurliði bornir af hinunr góðu eiginleikunr, senr hann er ríkari að. Hver sá, senr les eftirfarandi grein, hefur á- stæðu til að fagna hverju sinni, er hann finnur hjá sér þá hæfileika, sem hér er fjallað unr. Engu að síður ber honunr að lrafa lrugfast að styrkja þessa hæfileika sína jafnt og þétt og sömuleiðis temja sér hina, senr hann er í minna mæli gædd- ur. En hér þarf góða aðgát. Það skal lraft í huga, að ætíð skiptir miklu nráli, lrvers álits við njót- um nreðal samborgaranna, hvað svo sem okkur sjálfum finnst um það atriði. Þetta er staðreynd, vegna þess lrve líf okkar er lráð sanrskiptum við aðra nrenn. Aðlaðandi útlit. Þau áhrif, senr útlit og viðmót manna hefur á aðra, eru næsta mikilvæg, lrvort senr er á vinnu- stað eða utan. í viðskiptalífinu eru þessi álrrif ekki hvað sízt þýðingarmikil. Þegar valdir eru vinnufatnaðir, senr nota skal við verzlunarstörf, ber að viðhafa vandvirkni og smekkvísi. Forðast skal alla öfga, bæði í litunr og sniði. Sumar verzlanir leggja það nrikla áherzlu á þetta atriði, að þær lrafa sett föst fyrrimæli unr, hvernig starfsfólk þeirra skuli vera klætt í vinnu- tímanunr. Klæðnaðir stúlkna í smásöluverzlunum tíðkazt frenrur dökkir að lit. Gjarnan má nota Ijósari kraga, ermaslög og annað til skrauts, en þá verð- ur að gæta þess að halda því jafnan tandurhreinu. Þetta á einnig við unr Ijósleita kjóla. Skórnir verða að vera vel hirtir. Svipað er unr karlnrenn. Hreinir flibbar og „manchettur" eru það fyrsta og sjálfsagðasta. Hálsbindin eiga að vera í góðu litarsanrræmi við fötin en ekki áberandi eða glossaleg. Skórnir skulu svera vel gljáðir og í góðri hirðu að öllu leyti. í stuttu máli sagt þurfa fötin að stuðla að virðulegum og aðlaðandi viðskiptablæ afgreiðslu- fólksins, jafnt karla senr kvenna. FRJÁLS VERZLUN 9

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.