Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 21
til þess að halda kostnaði niðri. Sumar þotutegundir taka 5 sinn- um meira en CL-44. Við megum ekki gleyma því, að það er margt gott við CL-44; þetta eru ódýr tæki, sem þola biðtíma á flugvöllum betur en dýrar þotur Það má geta þess, að stóru flug- félögin, sem keppa við okkur, nota þotur í áætlunarflug á sumrin, með farþega og í leigu- flug, en á veíurna þegar minna er að gera, er vélunum breytt I vöruflutningavélar. Þannig fæst góð nýting. AFRÍKA IIEILLAR. — Hafið þið hug á vöru- flutntngaflugi á N-Atlantshafi? — Nei. IATA-félögin eru of harður keppinautur_á þeirri leið og bjóða br.Lri flutningsgjöld. Við höí'um augastað á nokkrum stöðum í Afríku, þ. e. a. s. í V- Afríku, en það er ekki komið á blað ennþá. Við fljúgum nú til staða, sem eiga góða framtíð fyrir sér og að er gott að vera kominn með annan fótinn inn fyrir þröskuldinn. — Af hvaða ástæðum fljúg- ið þið ekki með vörurnar beint til kaupandans t.d. í Briissel, Hamborg eða Amster- dam, svo að nokkrar borgir séu nefndar? — Það er vegna þess, að við höfum ekki lendingarleyfi á sumum stöðum, en aðalástæðan er sú, að það er ódýrara að lenda hér. Hér eru margir vöruflutn- ingaaðilar, sem flytja vörur um alla V-Evrópu á bílum. Þeir sækja vöruna að flugvélinni og aka henni að dyrum stóru vöru- húsanna hér á meginlandinu og fara með bílana á ferjum til Bretlands, þegar vörur eru þangað. Þá er Cargolux staðsett miðsvæðis, og héðan er stutt til flestallra viðskiptavina félags- ins. Aðstaðan á Findel-flugvelli er góð; losun og lestun gengur betur hér en víðast hvar annars staðar og svona mætti lengi telja. Eftir að hafa kvatt Einar Ól- afsson, fórum við út á „ramp- inn“ og sáum, að losun CL-44 vélarinnar , sem var nýkomin frá Hong Kong gekk vel. Á pappakössunum, sem komu út úr vélinni, mátti sjá merki stórra verzlunarhúsa í Evrópu. í kössunum voru nýjustu tízku- vörurnar, sem evrópskir kaup- endur áttu eflaust eftir að hand- fjatla daginn eftir. Við flugstöð- ina voru um 180 farþegar að ganga um borð í DC-8 þotu Loft- leiða, sem var u. þ. b. að leggja af stað til Keflavíkur og New York. Að lokum má geta þess, að með tilkomu Cargolux hefur vörumagnið um Findel-flugvöll aukizt svo mikið, að heildar- vörumagnið, sem fer um völl- in, er meira en það sem fer um flugvöllinn í Marseilles og jafn mikið og fer um flugvelli eins og t. d. Helsinki, Hanover, Jers- ey og Shannon. BUNAÐARBANKINN ANNAR STÆRSTI VIÐSKIPTABANKI A ISLANDI Launareikningar Gíróþjónusta Geymsluhólf Næturhólf Spari - innlán Velti-innlán Útlán Innheimta víxla og veróbréfa Sparibaukar Varanleg innlánsviðskipti opna leiðina til lánsviðskipta BANKINN ER BAKHJARL BÚNAÐARBANKI ÍSLANDB 5 útibú í Reykjavík- 12 afgreiðslur úti á landi FV 4 1973 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.