Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 25

Frjáls verslun - 01.04.1973, Page 25
— Ef Loftleiðum verður ekki settur stóllinn fyrir dyrnar hér vestan hafs, er bá ekki hætta á því á hinum enda megin- flutningaleiðarinnar, þ. e. a. s. í Lúxemburg, og þá fyrir þrýst- ing frá Efnahagsbandalagsríkj- unum, sem gæta vilja hags- muna flugfélaga sinna? — Ég tel þaS óumdeilanlega hagsmuni Lúxemborgarbúa, að Loftleiðir fljúga þangað. Við flytjum þangað fleiri farþega en nokkurt annað flugfélag og LUXAIR, sem er þeirra eigin félag, fær um 20% af sínum uðina, en ekki bara fyrir okkur heldur líka fyrir SAS og Finn- air. Hér er háð geysihörð sam- keppni við 23 félög í áætlunar- flugi og um 20 í leiguflugi. Og hún snýr af okkar hálfu að hverju einasta þeirra. — Hver er þróunin í far- þegaflutningum yfir N-Atlants- hafið? — Hún er á þá leið að í fyrra varð aukningin 23.9% og fluttir samtals 8.192.000 farþegar. Nýt- ingin hjá flugfélögunum var að L — Það er svo, að Loftleiðir leigja þær flugvélar, sem fé- lagið hefur í förum og eins er flu jvél Air Bahama leigð af öðr i félagi. Hvað þarf að borga í Ieigu fyrir þessi tæki á mán- uði? — Ef við tökum til dæmis flugvél Air Bahama, sem leigð er frá Seaboard-félaginu banda- ríska, þá er leigan fyrir hana 156.000 dollarar á mánuði. En við höfum kaupréttindi á vél- unum og erum smám saman að byggja upp eignaraðild. Þetta gerist á ákveðnum ára- ■ P' J fl t'.j tkf Hl Séð yfir hluta af bókanadeild Loftleiða í New York. Þar starfa 40 stúlkur og taka niður sæta- pantanir í síma eða veita upplýsingar um ferðalög á vegum Loftleiða. Nú er ekki lengur flett upp í þykkum doðröntum til að fá upplýsingarnar heldur stutt á hnappa og tölva suður í Atlanta beðin um þær. A myndinni sést Hans Indriðason ásamt bókunarstúlkum, en Hans er yfirmaður þessarar deildar. heildarfarþegafjölda beinjt frá okkur í framhaldsflug. Á Lúxemborgarleiðinni flutt- um við í fyrra um 250 þús. far- þega með Loftleiðum og 80 þús. með Air Bahama. — Við höfum heyrt því fleygt, að þú hafir lengi verið þeirrar skoðunar, að megin- áherzlu bæri að leggja á flug- ið til Lúxemborgar, en minna máli skipti um Norðurlanda- flug Loftleiða. Viltu leggja það niður? — Það er augljóst mál, að Lúxemborgarleiðin er langarð- bærust af flugleiðum Loftleiða. Skandinavíuflugið hefur ekki verið arðbært í 4—5 síðastliðin ár. Skandinavía verður aldrei góður markaður á veturna. Það er miklu heldur, að fólk vilji fljúga héðantil Parísareða Lon- don og fara í óperu eða leikhús. Þess vegna er Skandinavíuflug- ið höfuðverkur yfir vetrarmán- meðaltali 58.5% og er sýnilegt, að aukin flutningsgeta með til- komu breiðþotnanna er smám saman að nýtast. Loftleiðir fluttu í fyrra 277. 209 farþega og var það 4.3% aukning, en við erum í tíunda sæti af flugfélögunum með til- liti til farþegafjölda og höfum 3.4% af heildarflutningunum. Meðalnýting var 86% á Lúxem- borgarleiðinni en 50% í Skandi- navíufluginu. Hagur flugfélaga hefur verið fremur bágur vegna aukins sætaframboðs og tilhneigingar þar af leiðandi til að lækka far- gjöld. Þau voru of lág í fyrra og fóru Loftleiðir ekki varhluta af þvi. Heildarvelta félagsins mun hafa numið um 36 milljón- um dollara í fyrra, þegar rekstur Air Bahama er undanskilinn, og má reikna með u. þ. b. 2 millj. dollara halla á rekstri Loftleiða á síðasta ári. fjölda og eftir tvö ár getum við t. d. keypt vélina fyrir 6.4 millj- jónir dollara en gangverðið á þeim nú er 9.5—10 milljónir dollara og það helzt nokkuð stöðugt. — Eins og flugvélalíkönin hér á skrifstofunum gefa til kynna vilja margir selja ykk- ur nýjar og ennþá stærri flug- vélar. Og Loftleiðamenn hafa verið í einhverjum kaupliug- Ieiðingum. Hver telur þú aö verði framvinda þess máls? — Ég tel, að félagið eigi að halda sig við vélar af gerðinni DC-8-63 og 61. Af þessum tveim er 61-gerðin ódýrari í leigu og kaupverð hennar er lægra. Þess- ar vélar eru mjög hagkvæmar og rekstrarleg útkoma góð á hverri floginni mílu. Sumir segja, að það skipti meginmáli að vera með sömu flugvélategundir og aðrir. En þess ber að gæta, að Loftleiðir FV 4 1973 25

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.