Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 31
Loftleiðir í IMew York Reyna að ná til fólksins, sem þegar hefur tekið ákvörðun um að ferðast * l)m 1500 starfsmenn bandarískra ferðaskrifsstofa hafa farið til Islands á 2V2 ári Rætt við John Loughery, sölustjóra Loftleiða í Mew York John Loughery, sölustjóri Loft- leiða í New York. Það hefur jafnan verið tal- inn kostur í baráttunni að þekkja keppinauta sína og hvernig þeir starfa. Ef til vill er ekki hægt að tala um kalt stríð Iengur á milli Loftlciða og SAS, en alla vega má gera ráð fyrir, að John Lockery, sem veitir sölu- og auglýsingadcild Loftleiða í New York forstöðu, hafi verið hoðinn hjartanlega velkominn, þegar hann kom þangað til starfa — beint úr vígi höfuðkeppinautarins, SAS. John Lockery skýrði okkur hvernig unnið væri að kynningu á Loftleiðum vestan hafs og með hverjum hætti hefði tekizt að tengja órjúfanlega saman hug- takið „lægstu fargjöld" og nafn- ið Loftleiðir. NÁIÐ SAMBAND VIÐ FERÐASKRIFSTOFUR Lokery sagði, að Loftleiðir reyndu fyrst og frernst að ná til þeirra, er hefðu þegar ákveð- ið að ferðast. Þetta er gert með mjög nánu sambandi við ferða- skrifstofur um öll Bandaríkin með auglýsingum í ferðamála- blöðum eða beinum samskiptum við skrifstofurnar. Um 10% af öllu fjármagni til auglýsinga, í ferðamálablöðunum. Þá er gefið út mikið magn kynningarbæklinga fyrir ferða- skrifstofurnar og skömmu áðu.r en samtalið við Lockery fór fram höfðu verið sendir nýir bæklingar til 10 þús. ferðaskrif- stofa um gervöll Bandaríkin og komu óskir frá 4000 um að fá meira magn af bæklingunum til að nota í almennri sölustarf- semi. DÝRAR AUGLÝSINGAR Auglýsingar frá Loftledðum birtast líka í dagblöðum og ýms- um sérritum. Valið á fjölmiðlun- um, er þaulhugsað og ræðst nátt- úrulega mikið af takmörkuðu fjármagni, sem félagið hefur til umráða í þessu skyni.. Auglýs- ingar eru geysidýrar í Banda- ríkjunum, og aðeins einu sinni hafa Loftleiðir til dæmis keypt heilsíðuauglýsingu í dagblaðinu New York Times. Kostaði hún 9000 dollara. Nokkuð oft hefur verið auglýst í The Christian Science Monitor í Boston, sem er með virtustu dagblöðum í heimi, þó að stærð þess sé engan veginn sambærileg við New York Times og önnur slík. Blað- ið hefur mjög tryggan lesenda- hóp enda gefið út af sértrúar- flokki. Hefur blaðið sent 10 þús- und áskrifendum sínum bréf, þar sem fram koma þakkir til Loftleiða fyrir hvað þær hafa stutt útgáfu blaðsins dyggilega Þannig auglýstu Loftleiðir 30 dögum áður en Eyjagosið hyrj- aði. VISIT fl VOLCfiNO IN öeysers Wateriaíls, Glaciers. Ei uptma Voleano! Salmon, Trout. Camping, Museums, Festivals, Pony Treks. Chess Capita! of t he-Wor ld! Next tirne yóu fly to Europe, visit lceland. The only.thing it may cost you istime well spent. Big savings on air fares to Europe from the West Coast via connections with lcelandic. Airlines in New York for passengers who stay overseas more than 45 days or less than 2 weeks. Write for lceland Adventure color folder and details on aír fares: ICEIANDIC AIRLINES, 210 Post St., San Francisco, Cai. 94108—or 291 So La Cienega Blvd.. Bev Nilis. Cal. 90213. Tel. Toll free (800) 221-9760 ICELANDIC FV 4 1973 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.