Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 61
Sendiráð íslands í Washington ”Bandaríkjastjórn hefur fullan skilning á vanda okkar í landhelgismálinu — en útfærslan stangast á við meginstefnu þeirra44, segir Haraldur Kröyer, sendiherra Islands í Washington. í yfirlætislausri bygginguvið Connelticut Avenue í Washing- ton hefur íslenzka sendiráðið í Bandaríkjunum skrifstofur sín- ar. Þar starfa fjórir íslending- ar, Haraldur Kröyer, ambassa- Haraldur Kröyer, nýskipaður dor, Hörður Helgason, sendi- fulltrúi og tveir ritarar, þær Svava Vernharðsdóttir og Hanna M. Karlsdóttir. Eftir þeim vitnisburði, sem bandarískir embættismenn gáfu sendiherra íslands í Washington. íslenzku sendisveitinni í Wash- ington má það marka, að þar sé vel unnið að málum og til þess var tekið, að óvíða hjá erlend- um sendiráðum væri ambassa- dorinn sjálfur jafnvirkur í dag- legum störfum sendiráðs og hjá því íslenzka. Haraldur Kröyer hefur nýlega tekið við stöðu ambassadors í Washington, en áður var hann sendiherra í Stokkhólmi og síðar hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. FV hitti ambassadorinn að máli fyrir nokkru ásamt Herði Helgasyni, sem um árabil hefur starfað við sendiráðið í Wash- ington. Þar eð embætti sendi- herra hjá Sameinuðu þjóðunum og sendiherrans í Washington voru sameinuð, er Haraldur Kröyer fluttist til Washington, spurðum við fyrst, hvað valdið hefði þeim breytingum á starfs- tilhögun íslenzku utanríkisþjón- ustunnar. — Hér er aðeins um tímabils- bundna bráðabirgðaráðstöfun að ræða, því að utanríkisráðu- neylið hefur til þess óbreytta afstöðu, að sendiherra þurfi að vera á báðum stöðum, hér og hjá Sameinuðu þjóðunum. Skipun í cendiherraembættið þar hefur ekki enn farið fram, þar eð til- íölulega fáir af starfsmönnum utanríkisþjónustunnar hafa haft reynslu af störfum hjá Sa r.ein- uðu þjóðunum. Raunar tók ég það fram sérstaklega, þegar ég var skipaður í þe';ta embætti, að ég óskaði ekki eftir að gegna báðum sendiherrastöðum til lengri tíma. Það hefur komið í ljós, að full þörf er á að hafa tvo fasta- fulltrúa hjá Sameinuðu þjóðun. um.Nú hafa þær breytingar líka orðið í New York, að aðalræðis- FV 4 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.