Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 65

Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 65
ur til Bandaríkjanna hefur sveiflazt nokkuð eftir aflabrögð- um og verðlagi. Þannig var hann 30% vöruútflutnings árið 1970 og 36.7% árið 1971, en rösklega 30% árið 1972. Inn- flutningur frá Bandaríkjunum var 8.2% heildarinnflutnings ár- ið 1970, 15.0% árið 1971 og um 8% árið 1972. Mikilvægi Bandaríkjamark- aðar er fyrst og fremst fyrir frystar (og niðursoðnar) sjávar- afurðir í háum gæða- og verð- flokkum, svo og tízkuiðnvarn- ing. Það hefur einmitt mikla þýðingu fyrir smáþjóð að geta framleitt í smáum stíl og geta selt á háu verði. Ekki er ólíklegt, að innflutningur frá Bandaríkj- unum fari vaxandi, bæði vegna þess að gengi dollarans hefur verig leiðrétt (þó sennilega ekki nóg) og að Bandaríkjamenn munu leggja meiri áherzlu á út- flutning en áður, t. d. með hag- stæðari lánafyrirgreiðslum. ís- lenzkir kaupsýslumenn hafa ein- mitt sumir hverjir komið auga á, að bandarískar vörur eru margar hverjar orðnar ódýrari og eftirsóknarverðari en áður. f einstökum atriðum var inn- flutningur vöru frá Bandaríkj- unum og vöruútflutningur til Bandaríkjanna árið 1972, sem hér segir: Vöruinnflutningur samtals frá öllum löndum: Þar af frá Bandaríkjunum: Sundurliðun: Matvæli drykkjarvörur og fóðurvörur Tóbaksvörur Ýmsar efnavörur Trjáviður og korkur Pappírsvörur Vefnaðarvörur Unnar málmvörur Vélar, tæki og áhöld Flutningatæki Fatnaður Vísinda-, mæli- og ljósmyndatæki Annað Samtals Útflutningur samtals til allra landa: Þar af til Bandaríkjanna: Sundurliðun: Sjávarvörur Landbúnaðarafurðir Iðnaðarvörur (niðursuða taiin með sjávarvörum) Annað Samtals 20.420 millj. kr. 1.632 — — 245 millj. kr. 191 — — 21 — — 64 — — 52 — —; 49 — — 59 — — 441 — — 322 — — 41 — — 44 — — 147 — — 1.632 millj. kr. 16.698 millj. kr. 4.665. — — 4.441 millj. kr. 16 — — 197 — — 11 — — 4.665 millj. kr. BRIDGESTOiME FVRIR STÓRA OG SMÁA !»AR SEM EITTHVAÐ ER AÐ GERAST ROLF JOHAIMSEN & Co. Laugavegi 178 . Sími 86-700 FV 4 1973 65

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.