Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 65

Frjáls verslun - 01.04.1973, Síða 65
ur til Bandaríkjanna hefur sveiflazt nokkuð eftir aflabrögð- um og verðlagi. Þannig var hann 30% vöruútflutnings árið 1970 og 36.7% árið 1971, en rösklega 30% árið 1972. Inn- flutningur frá Bandaríkjunum var 8.2% heildarinnflutnings ár- ið 1970, 15.0% árið 1971 og um 8% árið 1972. Mikilvægi Bandaríkjamark- aðar er fyrst og fremst fyrir frystar (og niðursoðnar) sjávar- afurðir í háum gæða- og verð- flokkum, svo og tízkuiðnvarn- ing. Það hefur einmitt mikla þýðingu fyrir smáþjóð að geta framleitt í smáum stíl og geta selt á háu verði. Ekki er ólíklegt, að innflutningur frá Bandaríkj- unum fari vaxandi, bæði vegna þess að gengi dollarans hefur verig leiðrétt (þó sennilega ekki nóg) og að Bandaríkjamenn munu leggja meiri áherzlu á út- flutning en áður, t. d. með hag- stæðari lánafyrirgreiðslum. ís- lenzkir kaupsýslumenn hafa ein- mitt sumir hverjir komið auga á, að bandarískar vörur eru margar hverjar orðnar ódýrari og eftirsóknarverðari en áður. f einstökum atriðum var inn- flutningur vöru frá Bandaríkj- unum og vöruútflutningur til Bandaríkjanna árið 1972, sem hér segir: Vöruinnflutningur samtals frá öllum löndum: Þar af frá Bandaríkjunum: Sundurliðun: Matvæli drykkjarvörur og fóðurvörur Tóbaksvörur Ýmsar efnavörur Trjáviður og korkur Pappírsvörur Vefnaðarvörur Unnar málmvörur Vélar, tæki og áhöld Flutningatæki Fatnaður Vísinda-, mæli- og ljósmyndatæki Annað Samtals Útflutningur samtals til allra landa: Þar af til Bandaríkjanna: Sundurliðun: Sjávarvörur Landbúnaðarafurðir Iðnaðarvörur (niðursuða taiin með sjávarvörum) Annað Samtals 20.420 millj. kr. 1.632 — — 245 millj. kr. 191 — — 21 — — 64 — — 52 — —; 49 — — 59 — — 441 — — 322 — — 41 — — 44 — — 147 — — 1.632 millj. kr. 16.698 millj. kr. 4.665. — — 4.441 millj. kr. 16 — — 197 — — 11 — — 4.665 millj. kr. BRIDGESTOiME FVRIR STÓRA OG SMÁA !»AR SEM EITTHVAÐ ER AÐ GERAST ROLF JOHAIMSEN & Co. Laugavegi 178 . Sími 86-700 FV 4 1973 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.