Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 70

Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 70
PL. 480 er efnahagsaðstoð í formi láns Rætt við Fredrick Irving sendiherra Bandaríkjanna á íslandi. hér, sem varðar sambúð ísl- ands og Bandaríkjanna. Efna- hangs- og viðskiptadeildin sér um að skýra bandarískum stjórnvöldum frá öllum meiri- háttar efnahagsmálum á ísl- andi, cg sér einnig um að efla viðskipti milli landanna tveggja, og notar hún til þess ýmsar leiðir, sem m.a. miða að því að koma íslenzkum inn- flytjendum og kaupendum í samband við bandaríka fram- leiðendur Raeðismannsdeildin hefur það hlutverk að gefa út vega- bréfs áritanir (visa), og gæt- ir auk þess hagsmuna banda- rískra ríkisborgara, sem bú- settir eru á íslandi, eða eru hér á íerðalagi; auk þess greið- ir hún götur íslendinga, sem heimsækja Bandaríkin. Sendiherrann er sérlegur fulltrúi Bandaríkjaforseta hér á landi, og hefur verið viður- kenndur umboðsmaður hans af íslenzkum stjórnvöldum, en höfuð skylda hans er að halda við hinu góða sambandi og samskiptum milli ríkjanna. Mörg málefni skjóta upp koll- inum á hverjum tíma, sem hafa áhrif á__samskiptin, og það er því verkefni sendiherrans að sjá um að hið góða samband haldist óskert. og að það sé byggt á gagnkvæmu trausti, virðingu og skilningi. ER PL-480 EFNAHAGSAÐSTOÐ BANDARÍKJAMANNA? — íslenzk stjórnvöld hafa uin langt árabil fengiS hið svonefnda PL-480 lán (Public Law 480) frá Bandaríkjunum. Hvert er eðli lánsins; hve hátt er það hverju sinni; og mynd- uð þér segja að það sé efna- hagsaðstoð frá Bandaríkjunum. — PL-480 er áætlun, sem miðar að því að selja ákveðn- ar bandarískar landbúnað- arafurði til annara landa, en hingað er keypt hveiti og tó- bak, en til skamms tíma var einnig keypt spenufóður. þess- í tilefni þess að Frjáls verzl- un gefur nú út sérstakt hefti, sem að mestu fjallar um sam- skipti íslands og Bandaríkj- anna, ræddi fréttamaður FV við bandaríska sendiherrann á íslandi, Fredrick Irving, um málefni sendiráðsins, og önnur mál sem varða milliríkjavið- skipti Islands og Bandaríkj- anna. — Sendiherra. hvernig rnynduð þér lýsa starfssemi bandaríska sendiráðsins í Reykjavík; og hverjar eru helstu skyldur yðar? — Sendiráðið skiptist í ýms- ar deildir, sem annast dagleg- an rekstur, og þar má fyrst nefna stjórnmáladeildina, sem er tengiliður milli ríkisstjórnar Bandaríkjanna og íslenzkra stjórnvalda. Stjórnmáladeild- in sendir skýrslur til utan- ríkisráðuneytisins í Washing- ton, um stjórnmálaþróunina Fredrick Irving sendiherra. 70 FV 4 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.