Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 73

Frjáls verslun - 01.04.1973, Side 73
A markaðnum Radíó og sjónvarpstæki FV. kynnir úrval radíó og sjónvarpstækja RADIONETTE Radionette Noregi framleiðir kassettu stereomagnara og út- vörp. Umboðsmaður er Einar Faresveit & Co. h.f. Bergstaða- stræti 10A. Viðgerðarþjónusta er á sama stað. Stereomagnarinn er 2 x 25 W mússík (2 x 15 W Sinu-s). Tækið er einnig útvarpstæki með lang- bylgju, 2 miðbylgjum og FM bylgju. í tækinu er einnig inn- byggt Stereo Cassettu upptöku- og afspilunartæki. Cassettu-tæk- ið er fyrir Cromoxid bönd, sem er alveg nýtt á markaðinum og skila miklu betri tóngæðum en áður hafa þekkst af kassettum. Þetta er eitt vinsælasta tækið á markaðnum í Svíþjóð og Dan- mörku í dag. Verð (m. söluskatti): 55.300.- Eins árs ábyrgð. Fyrirtækið selur enn fremur: Hljómflutningstæki frá Tosh- iba, Japan. ERA, France. Magn- etískar hljóðdósir frá Pickering USA í allar gerðir plötuspilara. KOSS, USA. Stereo heyrnar- tæki. KOYO KOYO er framleitt af Koyo Electronic Industries Co. Japan. Umboðsmaður er Zophanías Zophaníasson umboðs- og heild- verzlun Blönduósi. Viðgerðar- þjónusta er hjá Radíóvirkjanum Skólavörðustíg 10, R. og hjá Radíviðgerðarstofu Axels og Einars, Helgamagrastræti 10, Akureyri. Eins árs ábyrgð er á tækjunum. Koyo ferðatæki eru seld hér- lendis í 12 mismunandi gerðum, Koyo bílaviðtæki, magnarar með innbyggðu viðtæki og cass- ettuspilara. .Seglubandstæki m/ sambyggðu viðtæki LW/MW/ FM. Meðal ferðaviðtækja má nefna KTR-1663 sem er tæki með 8 bylgjum LW/MW/SWl/ SW2/FM/MB/AIR/PBS. Tækið er með innbyggðum spennu- breytir fyrir 220v og er í teak- kassa. Einnig KTR-1361-L-AC tæki með 3 bylgjum MW/LW/FM með innbyggðum spennubreytir í leðurklæddum kassa. PHILIPS Philips framleiðir fjölbreytt úrval af radíó og sjónvarpstækj- um og er Heimilistæki s.f. Hafn- arstræti 3 og Sætúni 8 umboðs- maður hér á landi. PHILIPS RR 320 er sambyggt útvarp og casettu segulband. Bylgjur eru tvær LW og MW. Tækið gengur bæði fyrir raf- hlöðum og 110-220 v spennu. Taka má upp á segulband beint úr útvarpinu, auk hljóðnema sem fylgir tækinu, ennfremur frá plötuspilara eða öðru segul- bandi. Fjöldi transistora er 15 og díóða 12. Stærð: 335x203x92 mm. Eins árs ábyrgð. Auk fyrrnefnds tækis selur fyrirtækið yfir 20 gerðir PHIL- IPS útvarpstækja allt frá minnstu gerðum vasatækja á kr. 1.814.00 upp í fullkomnustu gerðir fjögurra rása (ambíó- phonic) útvarpsmagnara á kr. 60.000.- FV 4 1973 73

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.