Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 73
A markaðnum Radíó og sjónvarpstæki FV. kynnir úrval radíó og sjónvarpstækja RADIONETTE Radionette Noregi framleiðir kassettu stereomagnara og út- vörp. Umboðsmaður er Einar Faresveit & Co. h.f. Bergstaða- stræti 10A. Viðgerðarþjónusta er á sama stað. Stereomagnarinn er 2 x 25 W mússík (2 x 15 W Sinu-s). Tækið er einnig útvarpstæki með lang- bylgju, 2 miðbylgjum og FM bylgju. í tækinu er einnig inn- byggt Stereo Cassettu upptöku- og afspilunartæki. Cassettu-tæk- ið er fyrir Cromoxid bönd, sem er alveg nýtt á markaðinum og skila miklu betri tóngæðum en áður hafa þekkst af kassettum. Þetta er eitt vinsælasta tækið á markaðnum í Svíþjóð og Dan- mörku í dag. Verð (m. söluskatti): 55.300.- Eins árs ábyrgð. Fyrirtækið selur enn fremur: Hljómflutningstæki frá Tosh- iba, Japan. ERA, France. Magn- etískar hljóðdósir frá Pickering USA í allar gerðir plötuspilara. KOSS, USA. Stereo heyrnar- tæki. KOYO KOYO er framleitt af Koyo Electronic Industries Co. Japan. Umboðsmaður er Zophanías Zophaníasson umboðs- og heild- verzlun Blönduósi. Viðgerðar- þjónusta er hjá Radíóvirkjanum Skólavörðustíg 10, R. og hjá Radíviðgerðarstofu Axels og Einars, Helgamagrastræti 10, Akureyri. Eins árs ábyrgð er á tækjunum. Koyo ferðatæki eru seld hér- lendis í 12 mismunandi gerðum, Koyo bílaviðtæki, magnarar með innbyggðu viðtæki og cass- ettuspilara. .Seglubandstæki m/ sambyggðu viðtæki LW/MW/ FM. Meðal ferðaviðtækja má nefna KTR-1663 sem er tæki með 8 bylgjum LW/MW/SWl/ SW2/FM/MB/AIR/PBS. Tækið er með innbyggðum spennu- breytir fyrir 220v og er í teak- kassa. Einnig KTR-1361-L-AC tæki með 3 bylgjum MW/LW/FM með innbyggðum spennubreytir í leðurklæddum kassa. PHILIPS Philips framleiðir fjölbreytt úrval af radíó og sjónvarpstækj- um og er Heimilistæki s.f. Hafn- arstræti 3 og Sætúni 8 umboðs- maður hér á landi. PHILIPS RR 320 er sambyggt útvarp og casettu segulband. Bylgjur eru tvær LW og MW. Tækið gengur bæði fyrir raf- hlöðum og 110-220 v spennu. Taka má upp á segulband beint úr útvarpinu, auk hljóðnema sem fylgir tækinu, ennfremur frá plötuspilara eða öðru segul- bandi. Fjöldi transistora er 15 og díóða 12. Stærð: 335x203x92 mm. Eins árs ábyrgð. Auk fyrrnefnds tækis selur fyrirtækið yfir 20 gerðir PHIL- IPS útvarpstækja allt frá minnstu gerðum vasatækja á kr. 1.814.00 upp í fullkomnustu gerðir fjögurra rása (ambíó- phonic) útvarpsmagnara á kr. 60.000.- FV 4 1973 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.