Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.04.1973, Blaðsíða 76
Bílar Bílar á markaðnum Volga á sérstaklega lágu verði. Bifreiðar og landbúnaðarvél- ar h.f., Suðurlandsbraut 14, bjóða íslenzkum bílakaupend- um rússnesku bílanna Moskvich og Volga, auk þess „Rússa jeppa“. Undanfarna mánuði hefur nýja gerðin af Volga selzt mikið hér á íslandi, en það er 5 manna fólksbifreið, sem er rúmgóð og þægileg á íslenzkum vegum, enda er hæð undir lægsta punkt 19 cm.Volga Gaz-24 kostar kr. 433.385, sem er sérstaklega lágt verð fyrir svo stóran bíl. Aðrar tegundir, sem B & L býður landsmönnum, eru Mosk- vich M-412 fólksbifreið, Mosk- vich M-427 stationbifreið, Mosk- vich M-343 sendibifreið og UAZ-452, fjórhjóladrifin tor- færubifreið. Bílaborg h.f., Hverfisgötu 76, flytur inn og selur nýjasta bíla- merkið, sem sézt hefur hér landi, en það er MAZDA frá Japan. MAZDA bílar eru fram- leiddir í þremur stærðarflokk- um og í 7 mismunandi útgáfum. Hingað eru bílarnir fluttir ein- göngu í ,,deluxe“ útgáfum beint og milliliðalaust frá Japan. MAZDA bílar eru með óvenju- lega kraftmiklar vélar, miðað við stærð bílanna. Á seinni helming sl. árs seldust hér 200 nýjar MAZDA bílar. í lok þessa árs er væntanleg- ur á markaðinn nýr MAZDA- bíll, sem er 5 manna, en á næsta ári kemur nýr 6 manna bíll frá sömu verksmiðju. — MAZDA-bílar, eins og aðrir um lönd og hafa m. a. vakið at- Mazda kemur milliliðalaust frá japanskir bilar, hafa sótt á víða hygli fyrir Wankel-vél. Japan. 76 FV 4 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.