Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 80
1600 og Cortina „XL“ 1600. Ford-umboðið Sveinn Egils- son h.f., hefur einnig á boðstól- um Ford Escort, margar gerð- ir af amerískum bilum, en þeirra vinsælastur hér er Mer- cury Comet og ekki má gleyma Ford Branco jeppanum. Toyotaumboðið h.f., Höfða- túni 2. Toyota er eitt nýjasta bílamerkið á íslandi og hefur verið eitt hið vinsælasta hér um nokkurt skeið. Toyota-bílar eru framleiddir af japanska bílafyrirtækinu Toyota Motor Co., en á undanförnum áratug hafa japanskir bílar náð veru- legum vinsældum í Afríku, Asíu, Norður- og Suður-Ame- ríku og nú síðast í V-Evrópu. Hér á landi leggur umboðið megináherzlu á sölu á gerðun- Toyota — eitt nýjasta bílamerkið og vinsælasta um skeið. um Toyota Corona MK 2 2000, þá Carina 1600 og Corolla 1200. Bílarnir kosta nú frá kr. 470.- 000. Mikill styrkleiki er í und- irvagni og yfirbyggingu. Þá er lagt mikið upp úr öryggisbún- aði og kraftmiklum en spar- neytnum vélum. Viðgerðar- þjónusta er hjá bílaverkstæðinu Ventili h.f., Ármúla 23. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f., Auðbrekku 44-46, býður íslenzkum bifreiðakaup- endum hagstæðan sportbíl, Skoda 110R coupe, sem kallað- ur er hér „guli pardusinn" fyr- ir kr. 377.000. Sportbíllinn, sem er 2ja dr., er með 63 ha. vél, „bucket“ stólum og „rally“ út- færslu að innan. Þessi snotri bíll er neyzlugrannur og eyðir um 8,5 1. á 100 km. Af auka- hlutum má nefna: fjögurra hraða þurrkur, tveggja hraða miðstöð og rafmagnsrúðu- sprautur. Guli pardusinn er 5 manna sportbíll. Af öðrum Skoda tegundum má nefna Skoda 100, 5 manna fólksbíll með 48 ha. vél og Skoda 100 Deluxe með 53 ha. vél, auk þess Skoda 110LS með 62 ha. vél. Veltir h.f., Suðurlandsbraut 16, hefur umboð fyrir Volvo frá Svíþjóð. Undanfarin ár hefur sala á Volvo bílum hér á landi stóraukist og eru þeir nú með- al vinsælustu fólksbíla í stærri flokknum. Af Volvo-bílum má fyrst nefna Volvo 142-1241 Evrópa, sem er 2ja dr., með 4 strokka 90 ha. SAE vél. í bílnum er 4ra gíra alsam- hæfður gírkassi, tvöfalt þrí- hyrnings - hemlakerfi með hjálparlofti, þriggja póla öryggisbelti og 15“ felgustærð. Bílinn kostar frá kr. 639.000. Volvo 145-1341, deluxe station, er með mjög svipaðan útbúnað og kostar frá kr. 768.000. og sama er að segja um Volvo 144-1341 deluxe, sem er 4 dr., 5 manna, fólksbíll, en hann kostar frá kr. 705.700. Auk þess hefur Veltir á boðstólnum Volvo sendiferða- bíl, vörubíla af ýmsum stærð- um, langferðabíla og strætis- vagna. 80 FV 4 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.