Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 86
1964. íslenzk lög leyfa ekki að erlend fyrirtæki eigi eða reki hér viðskipti nema með sérstöku leyfi og því var það, að þegar rafreiknar fóru að verða algeng- ir hjá viðskiptafyrirtækjum í nágrannalöndunum og fyrirsjá- anlegt að sama þróun myndi verða hér, útvegaði IBM sér þetta leyfi. Stofnaði Ottó þá úti- bú fyrir tölvurnar á Klappar- stígnum en réði Sigurð Gunnars- son framkvæmdastjóra Skrif- stofuvéla h.f. sem hafa aðsetur á Hverfisgötu 33. Það fyrirtæki flytur inn skrifstofuvélar frá IBM. Eins og áður kom fram eru nú hér á landi milli 10 og 20 tölv- ur af mismunandi stærðum og eru þær allar staðsettar á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Stærsta tölvan er hjá Skýrsluvélum rík- isins og Reykjavíkurborgar og hefur hún 96.000 minniseiningar eða 87 milljón stafa seguldiska- rými, en nú á næstunni stendur til að stækka þessa tölvu veru- lega. Eins og hún er í dag er hún leigð fyrir um 1.5 milljón króna á mánuði. Ódýrustu IBM tölvurnar sem hér eru kosta um 100 þúsund krónur á mánuði. Flestar eru þær hjá stórum við- skiptafyrirtækjum svo sem SÍS og ísal og hjá Bönkunum. Há- skóli íslands heíur undir hönd- um eina tölvu, sem hann hefur keypt. KOSTIR LEIGUFYRIR- KOMULAGS Leigufyrirkomulagið hefur marga kosti fyrir viðskiptavin- ina. Það gerir t. d. endurnýjun auðveldari. Þó er stofnkostnað- ur alltaf allverulegur hér á landi þegar fengin er ný tölva, því af henni þarf að borga háa tolla þó að hún sé einungis leigð. Áð- ur en útibúið var sett á laggirn- ar borgaði IBM ekki skatt af leigu tölvanna, en með tilkomu þess, breyttist þetta og er IBM nú einn af hæstu skattgreiðend- um landsins. Við spurðum þá Jóhann og Jón, hvort hægt væri að áætla hve marga menn ein tölva leysti af hólmi, eins og t. d. sú er Skýrsluvélar ríkisins og Reykja- víkurborgar hefur undir hönd- um. Þeir kváðu ógerlegt að segja til um það, því að stofnunin hef- ur haft tölvu síðan 1964 og öll aukning innheimtu síðan þá t.d. á símnotendum, skattgreiðend- um og þess háttar hefur aldrei verið unnin öðru vísi en í tölvu. Sú tölva annast fleira en inn- heimtu. Hún sér t. d. um bók- hald margra stofnana ríkis og borgar. Stækkuninni sem fyrirhuguð er á tölvunni er ætlað að taka við svokallaðri fjarvinnslu fyrir Borgarspítalann, sem verður unnin frá spítalanum gegnum símakerfi og virkar þá eins og ef spítalinn hefði tölvuna innan sinna veggja. Þetta er eitt stærsta verkefni sem framund- an er hjá IBM á íslandi. Hjá Báru: „íslendingar hafa varla uppgötvað þetta stórkostlega viðskiptaland*4 ■ segir Bára Sigurjónsdóttir um viðskipti við bandarísk fyrirtæki Það eru áreiðanlega fáar konur á Reykjarvíkursvæðinu a.m.k., sem ekki þekkja verzl- unina Hjá Báru í Austurstræti. Þar verzlar frú Bára Sigur- jónsdóttir með kvenfatnað og fleiri vörur frá Bandaríkjun- um og fyrir skömmu brugðum við okkur í heimsókn til hennar til að fræðast um hvernig slík viðskipti fara fram. Um 15 ár eru nú síðan Bára sneri viðskiptum sínum svo til eingöngu til Bandaríkjanna, en verzlunina hefur hún rekið í 22 ár. Hún er ákaflega hrifin af að eiga viðskipti við Bandaríkja- menn og telur að hvergi sé auð- veldara og þægilegra að verzla en einmitt þar a. m. k. á því sviði, sem hún starfar á. UMBOÐSMAÐUR í BANDA- RÍKJUNUM Bára fer sjálf í innkaupaferð- ir til New York 4—5 sinnum á ári hverju og fara innkaupin þannig fram að hún snýr sér strax til umboðsmanns, sem hún hefur í borginni. Hann fer síðan með henni i miðstöð fataiðnað- arins í 6th Avenue þar sem gíf- urlegur fjöldi framleiðenda og heildsala hefur aðsetur. Hafa þeir að mjög miklu leyti raðað niður fyrirtækjum sínum þann- ig að í hverjum skýjakljúfi er yfirleitt að finna aðeins eina vörutegund, t. d. blússur í ein- um, kjóla í öðrum o. s. frv. Þarna hanga flíkurnar á slám þar senf kaupmenn velja úr þeim og gera pantanir og sér þá umboðsmaðurinn um að allt fari rétt og vel fram. Bára sagði afgreiðslufólk þarna jafnelsku- legt við sig og stóra viðskipta- menn, þó að hún kaupi yfirleitt aldrei nema eitt stykki af hverri flik og stundum ekki nema eina flík í hverju fyrirtæki. Taldi hún alveg nauðsynlegt fyrir kaupmenn að hafa slíkan um- boðsmann t. d. væri hann á skrá hjá fyrirtækjunum, svo þau vissu að hans viðskiptum væri hægt að treysta, og fyrir kaup- manninn væri þetta til ómetan- legrar aðstoðar, því auk þess að vera mjög vel heima í þessum sérstaka viðskiptaheimi annast hann allt framhald pantananna, þ. e. pakkar og sendir til síns viðskiptavinar og gætir hags- muna hans í hvívetna. ÓAÐFINNANLEG FRAMKOMA Vörusvik sagðist Bára ekki þekkja úr sínum 15 ára viðskipt- um við Bandaríkjamenn enda er þetta land „frjálsrar verzlunar11 og hin geysiharða samkeppni knýr verzlunarmenn til að koma óaðfinnanlega fram við við- skiptamenn sína hversu smáir sem þeir kunna að vera, því að 86 FV 4 1973
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.