Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 97

Frjáls verslun - 01.04.1973, Qupperneq 97
Hjónin voru að ná sér á strik yfir síðbúnum morgunverði að Íoknu tilbrifamiklu samkvæmi, sem haldið var í húsakynnum beirra. — Ástin mín. Ég veit, að þetta er ósköp vandræðaleg spurning, sagði eiginmaðurinn. En vorum við að elskast í bóka- herberginu í gærkvöldi? Konan horfði á hann hugs- andi, en mælti svo: — Um hvert leyti, með leyfi að spyrja? — Segðu til, sagði hann um leið og hann hellti í glasið henn- ar og færði sig svolítið nær henni. — Strax eftir þennan drykk, hljóðaði angurblítt tilsvarið. Þvottakonan, sem kom eld- snemma á morgnana til að bvo skrifstofuna, hitti forstjórann á ganginum. Hann sagði henni, að brotizt hefði verið inn í skrifstofuna og peningaskápn- um stolið. — Guð álmáttugur, sagði bvottakonan. Var mikið ryk á bak við hann? — • — Skotinn Max var í heimsókn í London hjá vini sínum og landa. Þegar vika var liðin fannst gestgjafanum nóg komið með ókeypis húsnæði og fæði fyrir Max, svo að hann sagði: — Heyrðu Max. Heldurðu að konuna þína og börnin sé ekki farið að lengja eftir að hitta þig? — Jú, alveg örugglega. Ég sendi þeim strax boð um að koma. Bóndi nokkur seldi sveitunga sínum mjólkurkú, sem hann hældi á hvert reipi. Nokkrum mánuðum seinna hitti bóndi kaupanda og spurði hvort hann væri ánægður með beljuna. — Ekki var hún jafngóð og þú lýstir henni, sagði kaupand- inn. — Nei, minna mátti nú vera, svaraði seljandinn. Presturinn átti rófugarð, sem börnin í nágrenninu höfðu vað- ið í meir en góðu hófi gegndi. Hann freistaði þess að höfða til samvizku þeirra og setti upp skilti í garðinum með áletrun- inni: „Guð sér allt“. Daginn eftir sá hann að aldrei hafði verið stolið meiru af róf- um úr garðinum. Á skiltið hafði nú verið bætt við fimm orðum: „En hann kjaftar ekki frá.“ — • — Eiginmaðurinn kemur heim og verður litið inn í svefnher- bergið. Felmtri sleginn hrópar hann upp yfir sig: — Hvert þó í logandi. Konan mín, vinur minn, hjákonan mín. Og, — og tólf ára viskíið mitt. í flestum borgum er nú orðið hægt að hringja í ákveðið síma- númer til að fá að hlýða á guðs- orðið. Þetta hefur komið mörg- um vel, sem þurft hafa á sálu- sorgara að halda. Nú er verið að ræða um að koma á sams konar þjónustu fyrir guðleysingja. í því númeri verður aldrei svarað. Hann hélt henni þétt að sér, og um þau fór unaðslegur funi ástarinnar. — Er ég fyrsti maðurinn, sem þú hefur elskað á þennan hátt? spurði hann. — Það gæti verið, ástin mín, hvíslaði hún. Þú lítur kunnug- lega út. Hin pottþétta áœtlun. „Jón, er nú ekki kominn tími Ul þess, að þú fáir þér dráttarhest?“ FV 4 1973 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.