Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.08.1973, Qupperneq 43
Hafnarf jörður: Búizt við, að árið 1983 íbúar verði 14 -15 þús. Kristinn Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði. í Hafnarfirði verður lokið við 150 nýjar íbúðir á þessu ári og er það svipaður fjöldi og síðustu tvö ár. Skiptast þær nokkurn veginn jafnt á milli einbýlis- og tvíbýlishúsa annars vegar og fjölbýlishúsa hins vegar. í árs- byrjun 1973 voru 329 íbúðir í byggingu og á þessu ári hafa framkvæmdir verið hafnar við 180 íbúðir. Samkvæmt upplýsingum Kristins Ó. Guðmundssonar, bæjarstjóra, er nú byggt í svo- kölluðum Norðurbæ, þar sem i framtíðinni eiga að verða 1150 íbúðir. Þar af er búið að úthluta 600 íbúðum en því sem eftir er verður ráðstafað á næstu 3— 4 árum. Einu sinni á ári er aug- lýst eftir umsóknum um lóðir og eru það mikið til sömu verk- takarnir, sem unnið hafa að byggingum í Hafnarfirði sein- ustu árin. Hafnfirðingar ganga að jafnaði fyrir varðandi úthlut- un á einbýlishúsalóðum og raun- ar hafa ekki aðrir en þeir feng- ið slíka úthlutun undanfarin tvö ár. 15000 MANNS ÁRIÐ 1983. íbúafjöldinn í Hafnarfirði var hinn 1. desember í fyrra 10694 og hafði þá fjölgað um 600 manns á árinu 1972. Gert er ráð fyrir að fjölgunin verði um 500 manns á þessu ári en á skipu- lagstímabilinu, sem nær til 1983 búast ráðamenn í Hafnarfirði við að mannfjöldinn í bænum komist í 14—15000 manns. Aðal- skipulagið í Hafnarfirði er frá 1933, en nú hafa verið lagðar fram tillögur að nýju skipulagi, sem væntanlega verður afgreitt í haust. Þegar uppbyggingu Norðurbæjarins lýkur er áform- að að taka land undir bygginga- lóðir í nýju hverfi í svokölluðum Hvömmum í suðurhluta Hafnar- fjarðarbæjar og verða þar um 2500 íbúar. Síðan munu íbúðar- hús verða reist á sunnanverðu Hvaleyrarholti og þegar fram i sækir í Áslandi sunnan Reykja- nesbrautar. Iðnaðarhverfi er að verða full- byggt bæjarmegin við Reykja- nesbraut, upp af Engidal. Næst liggur fyrir að reisa iðnaðar- húsnæði á nýju svæði handan Reykjanesbrautar, nær Garða- hreppi. Sunnan bæjarins, í ná- grenni álsversins í Straumsvík á svo Hafnarfjörður land fyrir stóriðju, sem ekki er ljóst á þessu stigi, hvernig nýtt verður. VAXANDI IÐNAÐUR. Af vinnandi fólki í Hafnar- firði starfa um 36% þar í bæ og er það svipað og gerist í öðrum nágrannasveitarfélögum Reykja víkur. Þetta hlutfall hefur hækkað úr 27,4% síðustu fjögur árin og á álverksmiðjan stærst- an þátt í því. Þá hefur ýmis smá- iðnaður, t. d. járn- og málmiðn- aður og fataiðnaður risið þar og skapað aukin atvinnutækifæri. Engar verzlunarlóðir liggja nú á lausu hjá Hafnarfjarðarbæ. Síðasta úthlutunin var gei’ð til Kaupfélags Hafnfirðinga, sem nú reisir 8 hæða verzlunar- og íbúðai'hús i Norðurbænum. Verzlunin er þegar tekin til starfa í 700 fermetra húsnæði en bygging aðalverzlunarhúss- ins, sem verður 1500 fermetrar er enn ekki hafin. í húsinu eru 60 íbúðir, sem nú eru tilbúnar undir tréverk. Skagar þetta hús nokkuð áberandi upp úr byggð- inni á þessum slóðum og virðist vera í ósamræmi við skipulag en nú er fyrii'hugað annað á- móta stórhýsi þarna skammt undan til að vega upp á móti kaupfélagsbyggingunni og er það DAS, sem þar mun byggja íbúðarhús fyrir aldraða. Aðspurður sagði bæjarstjói'- inn að ekki lægju fyi’ir neinar tölur um hvaðan aðflutningur til Hafnarfjarðar ætti sér stað. Meðaltalsfjölgun íbúa er 5% á ári en landsmeðaltal er 1%. Er búizt við svipaðri þróun á næsta ári, um 500 manna fjölgun ár hvert. FV 8 1973 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.