Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 97

Frjáls verslun - 01.08.1973, Síða 97
Ferðamaðurinn, sem verið hafði á ítalíu með fjölskyldu sinni, segir eftirfarandi sögu: Þau höfðu farið inn á mjög snotra sveitakrá þar sem þau pöntuðu „Poulet a la Ferrari Þetta var gómsætur réttur, og þegar þau báðu um uppskrift- ina sagði þjónninn: — Kjúklingur, sem sportbíll hefur keyrt yfir. Hún var með pabba í Sæ- dýrasafninu. Þau stóðu lengi við ísbjarnalaugina og pabb- inn rifjaði upp ýmis atriði úr dýraíræðinni og hélt heil- mikinn fyrirlestur yfir dóttur sinni. Svo sagði hann í restina: — Jæja, er það eitthvað, sem þú vilt spyrja um, Anna mín? — Já. Ef bjarndýrið stekkur nú upp úr lauginni og étur big, hvaða strætó á ég þá að taka heim? Margskilinn kvikmyndaleik- ari í Hollywood gaf sig á tal við eina þokkadísina, sem var viðstödd frumsýningu á nýj- ustu kvikmyndinni hans. — Manstu ekki eftir mér, spurði hún. Fyrir þremur ár- um baðstu mig að giftast þér. — Jæja, sagði leákarinn. Og gerðum við það? — Þessi æðislega samkeppni flugfélaganna er nú farin að ganga út í öfgar. — Ég hafði nú ímyndað mér, að röntgenskoðun færi öðru- vísi fram, læknir góður. Og svo var það áhugasamur nemi í blaðamennsku, sem starfaði við dreifbýlisblaðið. Hann fékk það verkefnd að skrifa um kunnan kaupmann í þorpinu sem átti 75 ára af- mæli. Að slíkum greinum er unnið af mikilli kostgæfni og það er sjálfsagt að skýra frá því, hvernig börnunum hafá gengið í lífinu. En þá var það blessaður sonurinn, sem fór ungur að árum til Ameríku og lenti þar í bölvuðu klandri. En þeim þætti var ekki sleppt úr afmælisgreinánni: — Elzti sonur Jóns kaup- manns, Karl að nafni, fluttist til Ameríku, þar sem hann skipaði fljótt veigamesta sæti i stórri ríkásstofnun. Hann var greinilega tengdur stöðu sinni sterkum böndum og dauða hans bar að eins og eldingu slægi niður í heiðskíru lofti.“ FV 8 1973 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.