Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 37
Að jafnaði eru birgðir til þriggja mánaða á lager Á.T.V.R. Lagerinn getur verið 20—40 millj. kr. virði á hverjum tíma og er óvátryggður samkvæmt fyrirmælum ráðuneytis. í vínbúðunum í Reykjavík nam salan 923 millj. kr. í fyrra. nokkuð hægfara. í fyrra nam neyzlan 2,8 lítrum af hreinu alkóhóli á mann, 2,7 lítrum 1971 og 2,5 lítrum 1970. Aukn- ingin er ekki meiri hér en annars staðar, og við erum enn lægstir í neyzlu af öllum Evrópuþjóðum. — Sér Á.T.V.R. góðtemplur- um á íslandi fyrir einhverjum peningastyrkjum? — Nei. Það er mikill mis- skilningur, að bindindishreyf- ingin hafi beinar tekjur frá okkur. Hins vegar leggjum við til ákveðna upphæð í gæzlu- vistarsjóð, sem ætlaður er til byggingar lokaðs visthælis fyr- ir áfengissjúklinga, og sú upp- hæð var 20 millj. í fyrra. Misnotkun áfengis er okkur hér hjá þessari stofnun áhyggjuefni sem öðrum og að mínu mati þurfum við að leggja miklu meira upp úr fræðslustarfi en gert er. Það þarf á skynsamlegan hátt að hefja fyrirbyggjandi aðgerðir þegar í barnaskóla með því að leiða nemendum fyrir sjónir hverja hættu áfengisneyzlan getur haft í för með sér. Um þessi mál þarf að fjalla af fullu hispursleysi, en því miður hafa áfengismál hér alltaf verið hálfgerð feimnismál, sem menn vilja helzt ekki minnast á. í bandarískum skólum veit ég að haldið er uppi öflugri fræðslu, sem þykir gefa góða raun, og gagnvart unglingum og öðrum almenningi í Svíþjóð veit ég að einkasölurnar halda beinlínis uppi áróðri fyrir því, að neytendur kaupi létt vín, en ekki þau sterku. Til slíkra aðgerða skortir okkur heimild- ir. — Er það ekki svolítið mót- sagnakennt að sitja hér í for- stjorastol og afia ríaissjóðnum þusunda miiljóna í tekjur með þvi að seija landsmönnum tó- hak og brennivín, en vinna svo jafnframt að því í nefnd, með fjármagni frá Á.T.V.R., að hvetja fólk til að neyta ekki söluvöru ykkar, þar sem tóbak- ið er? — Það er fullkomlega rétt athugað, að þetta er alveg ein- stök aðstaða, sem ég er í að þessu leyti. Eðii málsins er það, að stór hluti þjóðarinnar vill innflutning á tóbaki til landsins. Löggjafarsamkundan er honum fylgjandi sömuleiðis. Aftur á móti hafa rannsóknir síðustu ára leitt í ljós, að vindl- ingareykingar eru stórskaðleg- ar og þvi talið rétt, að ríkið vari við þeirri hættu. Á þessu ári verður varið rúmum 2 millj. króna til áróðurs gegn sígarettureykingum, en verði ekki sjáanlegur samdráttur á sölu sígaretta mun það að sjálfsögðu verða endurmetið, hvort þeirri starfsemi skuli fram haldið eða ekki. — Áfengislöggjöf okkar hef- ur af ýmsum ástæðum þótt úr sér gengin og margir hafa hvatt til þess, að hún yrði end- urskoðuð. Hverja teljið þér helztu vankanta á löggjöfinni? — Það er rétt, að áfengis- löggjöfina þarf að endurskoða vegna breyttra aðstæðna. í hana skortir t. d. refsiákvæði um leynivínsölu og ákvæði um upplýsingamiðlun um skað- semi áfengis. Fræðslustarf af því tagi á að lögfesta. — Þér minntuzt á leynivín- sölu. Er ekki hætt við FV 10 1973 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.