Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 40

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 40
innlenda framleiðslan styrkir * samningsstöðuna fyrir A.T.V.R. Fyrir fjórum árum flutti Á.T.V.R. með framleiðslu- stöð sína og lager í ný liúsa- kynni á Draghálsi norðan Árbæjarhverfis. Þar er ætl- unin að reisa framtíðarhúsa- kynni fyrir alla starfsemi stofnunarinnar. Framleiðsla á innlendum áfengistegundum er vax- andi. Þannig voru framleidd- ir í fyrra 105 bús. lítrar af brennivíni, 166 bús. lítrar af ákavíti og 40 'þús. lítrar af hvannarótar- og b'Der- brennivíni. — Framleiddir voru ennfremur 54 þús. lítrar af Tindavodka. 4 þús. lítrar af gini, 4 þús. af sjenever og 2 bús. lítrar af k ræ ki b erj al í k j ör. Á þessu ári var hafin framleiðsla á íslenzkum kokkteil, sem nú er á boð- stólum í vínbúðum og fyrir- hugað er að framleiða romm scinna á þessu ári eða því næsta. Jón Kjartansson, forstjóri, sagði, að þessi innlenda framlciðsla ætti fullan rétt á sér vegna bess, að hún styrkti stöðu Á.T.V.R., þeg- ar samið væri við erlenda framleiðendur, og væru dæmi þess að hægt hefði verið að koma í veg fyrir 20% verðhækkun á inn- fluttu vodka með bví að benda á að framleiðsla væri fyrir hendi á íslandi. Um tilraunir til útflutn- ings á vörum frá Á.T.V.R. sagði forstjórinn að reynt væri að koma Tindavodka og gömlu ákavíti á markað í Bandaríkjunum. Til þess að ná verulegum árangri þyrfti þó geysimikið fé til auglýsinga. Oft hefði líka verið á það bent, að útlit umbúða og merkimiða Á.T.V.R. væri ekki til þess fallið að auka vinsældir vörunnar, en Jón Kjartans- son benti á, að íslenzk lög- gjöf gerði ókleift að vanda betur til þessara hluta vegna þess, að engin brögð má hafa í frammi til að gera vöruna aðlaðandi. Hjá Á.T.V.R. vinna fimm menn við neftóbaksgerð. Neyzla þess hefur farið minnkandi liérlendis, en nú er verið að reyna að selja það úr landi, og er liugsan- legt, að einhver árangur ná- ist af heirri viðleitni í Pól- landi, þar sem námaverka- menn munu neyta ncftóbaks í einhverjum mæli, af því að reykingar eru þeim ó- heimilar á vinnustað. \HREVFILL/ Opið allan sólahringinn sími 85522 40 FV 10 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.