Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 51

Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 51
ið um Fríhöfnina á síðasta ári og verða þeir sennilega nokkru fleiri í ár. Flestir ferðamenn fara um Fríhöfnina í ágústmánuði og var salan í þessum mánuði í ár 50 milljónir króna. í júlí- mánuði seldust vörur fyrir 40 millj. og í september fyrir 43 miiljónir. Eru þetta þrír beztu mánuðirnir, hvað sölu snertir í Fríhöfninni. Sagði Ólafur, að salan væri aftur á móti léleg- ust frá miðjum febrúar og fram í miðjan marz. Alagning misjöfn íslenzkur ferðamaður má nú verja 8000 krónum til inn- kaupa erlendis og flytja toll- frjálst með sér inn í landið. Vörur, sem keyptar eru í Frí- höfninni við brottför falla und- ir tollskammtinn, að því er Ólafur sagði. Börn innan 12 ára aldurs hafa ekki rétt til innflutnings gjaldskyldra vara, og verða menn að hafa náð 20 ára aldri til þess að geta keypt áfengi í Fríhöfninni. Aldurstakmarkið er 16 ár til þess að geta keypt tóbak í Fríhöfninni. Ekki má selja sælgæti fyrir meira en 800 krónur og ekki má kaupa nema ákveðið magn af víni og tóbaki. Álagning í Fríhöfninni er misjöfn og er lagt 90-100% á sterkar víntegundir og 65-70% á léttari tegundir. Álagning á tóbak er 50-65% og lagt er á aðra vöru frá 30-50%. í komuverzluninni. Hún var opnuð 1970, og höfðu þá ekki orðið neinar teljandi breytingar í Fríhöfninni í mörg ár. GLUGGATJALDAEFNI Erum að. fá glæsilegt úrval af gluggatjaldaefnum: Storesefni með blúndu og blýþræði, hæð 90—300 cm. Ensk og frönsk damaskefni. Spönsk „Cry- ienka“-efni, breidd 150 cm og 270 cm (hæð). Gróf netaefni frá V-Þýzkalandi, breidd 130 cm. Rúm- teppaefni, sem einnig má nota í gluggatjöld, breidd 260 cm. Einnig flosaefni til húsgagnabólstrunar. Heiidsöiubirgðir: s Ármann Magnússon, HEILDVERZLUN, Hverfisgötu 76. Símar 16737 og 12817. FV 10 1973 51

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.