Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 68

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 68
Tækninýjungar hjá IBM Lítil fullkomin talva Að undanförnu hefur mikið verið ritað og rætt um tölvur, ekki hvað minnst um „mini- tölvur“. Svo vildi til að ný- lega var blaðamanni F. V. boð- ið til kynningar á IBM System 3 model 6 tölvu. Þá vaknaði á- hugi hjá F. V. að kynna fyrir lesendum blaðsins „Iitla tölvu“, sem þó er „mjög stór“, og er þá átt við afkastagetu. Hvað langt orðið tölva nær niður í reiknandi tækjum, verð- ur ekki skilgreint hér, en sagt frá tölvu, sem tekur við skip- unum samkvæmt skrifaðri for- skrift í RPG II forskriftarmáli, geymir upplýsingarnar í minni og vinnur mjög flókin verkefni. IBM System/3 model 6 verð- ur gerð hér að umtalsefni, enda eru IBM S/3 kerfin mest út- breidd í heiminum og er model 6 minnsta tölvan í því kerfi og ódýrust. Er mánaðarleiga að- eins frá kr. 85.000. Þetta kerfi býður mjög mikla möguleika bæöi viðskiptalegs eðlis og tæknilegs. IBM S/3 model 6 tölvukerfi er samsett úr mörgum einingum t. d. aðal- vél með minni, seguldiskum, prentara, spjaldalesara og gat ara. Tölvukerfið má nota sjálf- stætt, í tengslum við aðra stærri tölvu eða sem miðstöð í fjarskiptakerfi, þ. e. við S/3 model 6 má tengja ýmsar gerð- ir af endastöðvum. í aðalvélinni (Central Proces- sing Unit) eru framkvæmdar skipanir samkvæmt forriti, sem geymt er í minni. Aðalvélin stjórnar öllum öðrum tækjum í kerfinu. Vélin er fáanleg með 3 minnisstærðum, 8k, 12k eða 16k (lk= 1000 bytes). Hraði vélarinnar, svo kallaður „Cycle time“ er mjög mikill eða 1.52 mikrósekúndur. Á System/3 model 6 er mögu- legt að hafa aðgang að 2.4, 4.9, 7.3 eða 9.8 milljón stöfum af upplýsingum á seguldiskum í einu, en þar fyrir utan má skipta um seguldiska eftir því hvaða verkefni er verið að vinna. Stjórnarritvélin er hluti af aðalvélinni og er alltaf fyrir hendi á S/3 model 6. Ef ekki er verið með gatara og gat- spjalda-inntak, er stjórnvélin notuð sem inntakstæki jafn- framt því sem hún er notuð til að gefa vélinni fýrirskipanir um hvaða verkefni hún eigi að vinna hverju sinni. Bæði er um að ræða rit- og reiknivélarborð fyrir utan ýmsa stjórn-hnappa og ljós. Prentarinn notar 7X7 púnkta töflu til að mynda stafina og letur er mjög greinilegt. Hann prentar 85 eða 115 stafi á sek- úndu. Einnig er hægt að fá prentara með útbúnaði til að lesa af og skrifa á bókhalds- spjöld með segulræmum. Sjónvarpsskerma er mögu- legt að tengja við S/3 model 6 sem úttakstæki og á þeim er hægt að birta 15 línur með 64 stöfum í hverri línu. Þetta get- ur verið hagkvæmt ef t. d. þörx er á fyrirspurnum í skrár á sama tíma og verið er að skrifa út skýrslur á prentarann. S/3 model 6 býður upp á við- tengda götunarvél, bæði vél, sem notar 80 dálka spjöld, og vél, sem notar 96 dálka spjöld. Vélina má svo nota á marga vegu. Tengibúnaft fyrir fjarskipti (Binary Synchronous Com- f Á system/3 model 6 er mögulegt að hafa aðgang að 9.8 milljón stöfum af upplýsingum á seguldiskum í einu. 68 FV 10 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.