Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 69

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 69
munications Adapter) má setja í S/3 model 6. Með þessum bún- aði má tengja vélina með síma- línu við aðra tölvu t. d. aðra S/3 eða 370 samstæðu. Einnig er mögulegt að tengja ýmsar gerðir af endastöðvum við S/3 model 6. RPG II forritunarmál- ið er notað til að stýra fjar- skiptunum. Hugbúnaður kallast stjórn- kerfi S/3 og grundvallast á forritum er nefnast „Disk Sy- stem Management Programs'*. Forrit þesi eru gerð með það fyrir augum að létta not.endum sem mest notkun vélarinnar. Skulu þau ekki gerð að um- talsefni hér, en mikill fjöldi tii- búinna forrita er til fyrir hin margvíslegustu verkefni. Það sem blaðamanni F. V. fannst sérstaklega athyglisvert við kynninguna var hversu sjálfvirk vélin er, eftir að sett hefur verið í hana forrit og grundvallarupplýsingar. Vélin er mjög hljóðlát og einföld í vinnslu. íþróttablaðið: 50^» aukning á áskriftum Á þesu ári tók Frjálst fram- tak h.f. að sér að annast út- gáfu á íþróttablaðinu fyrir íþróttasamband íslands og hafa verulegar breytingar átt sér stað á blaðinu, hvað útlit og fjölbreytni í efni snertir. Blað- ið heldur áfram að vera mál- gagn Í.S.Í. og er ritstjóri þess og ábyrgðarmaður Sigurður Magnússon, útbreiðslustjóri Í.S.Í. Jón Birgir Pétursson, fréttastjóri, annast einnig rit- stjórn blaðsins, en hann sá um íbróttafréttir Visis um árabil. Fyrsta blaðið, eftir aðFrjálst framtak h.f. tók að sér útgáfu þess, kom út s.l. vor og kemur blaðið út annan hvern mánuð. Meðal efnis í blöðunum, sem nú þegar hafa komið út, má nefna greinar um knattspyrnu, handbolta, golf, skíði, lyfting- ar, frjálsar íþróttir, trimm, íþróttavörur og greinar um fræga íþróttamenn svo að eitt- hvað sé nefnt. Lögð er áherzla á að kynna og fjalla um sem flestar greinar íþrótta og þó sérstaklega útilíf, sem skapar aukna breidd í efni blaðsins. Veruleg aukning hefur orðið á áskrifendafjölda íþrótta- blaðsins, en hann hefur vaxið um allt að 50%, það sem af er þessu ári, og stefnt er að því að tvöfalda fjöldann. íþróttablaðið er kjörinn aug- lýsingavettvangur fyrir við- skiptaaðila vegna þess fjölda ungs fólks, sem tekur þátt í íþróttum og fylgist með þeim. Sérhæfðum tímaritum, sem beinast að sérstökum les- endahópum, vex nú sífellt meiri fiskur um hrygg og ræð- ur þar mestu áhugi lesenda á afmörkuðu sviði. Hlutverk auglýsinga í slík sérrit er ar, og er áherzla lögð á fastan mjög mikilvægt, því að þar lesa réttir aðilar auglýsingarn- og sérgreindan hóp lesenda, sem kaupir ákveðnar vörur. Forsíða eins tölublaðs af íþróttablaðinu. Skreytið hýbýli yðar með blómum frá stærsta gróðurhúsi borgarinnar. Gróðurhúsinu v/Sigtún — Símar 36770 og 86340 FV 10 1973 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.