Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 70

Frjáls verslun - 01.10.1973, Side 70
með Dc-8 þotu til New ^Kbrk með hópferðabílum New York-Miami Vegna sérstaklega hagkvœmra samnlnga, getur Ferðaþjónusta Loftleiða boðlð óvenjulega skemmtilega ferð um nokkur hlnna laðandi Suðurríkja Bandaríkjanna. Ekið er með þægilegum og stórum langferðavagni frá New York tll Miami Beach í sólskinsfylkinu Florlda. A leiðinni er komlð við í hinum óviðjafnanlega DISNEY WORLD skemmtigarði og einnig í Geimferðastöðinni á Kennedy höfða. Síðan er dvalizt við sól og sjóböð á Miami Beach ströndinni. Dvöl í New York borg eða annars staðar má svo hagræða fyrir eða eftir Florlda- ferðina. Verö frá kr.32.700,- Upplýsingar og sala farmiða hjá Ferðaskrifstofunum og öllum umboðsmönnum Loftleiða. 10FTIEIDIR FERÐAÞJÓNUSTA VESTURGATA 2 simi 20200

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.