Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 73
Verzlun og iðnaður í V-Evrópu: „Hagnaður of lítill til þess að fyrirtæki geti starfað eðlilega” Rætt við prófessor Palle Hansen frá Danmörku Prófessor Palle Hansen á námskeiði Stjórnunarfélags íslands. „Verzlun og iðnaður í Vestur- Evrópu á það sameiginlegt, að liagnaður er of lítill til að fyrir- tæki geti starfað eðlilega.“ Svo mæltist prófessor Palle Han- sen, þegar Prjáls verzlun ræddi við hann um daginn. Próf. Han- sen starfar við Verzlunarhá skólann í Kaupmannahöfn og stjórnar jafnframt Institutet for Lederskab og Lönsomhed, sem er ráðgefandi stofnun um rekstur fyrirtækja. Hann gefur út tímarit um stjórnun fyrir- tækja á dönsku og sænsku. Ðagana 19. til 22. september stjórnaði Hansen námskeiði á vegum Stjórnunarfélags íslands í samráði við Iðnþróunarstofn- un S. Þ. um rekstur fyrirtækja og sóttu það margir forráða- menn íslenzkra fyrirtækja. „Til þess að viðskiptalífið í Danmörku geti starfað eðli- lega þarf hagnaður að vera 25% af fjárfestingu,“ sagði Hansen, ,,en þá er gert ráð fyrir að skattar, vextir og arður séu ó- greiddir auk þess sem fyrir- tækið þarf að geta lagt fyrir fé í varasjóð til að tryggja sig fyr- ir minnkandi kaupmætti vegna verðbólgu og sveiflna á mark- aði. Við hér á námskeiðinu reiknuðum út lauslega, þann hagnað, sem íslenzk fyrirtæki þyrftu til að tryggja eðlilegan rekstur og starfsöryggi og kom- umst að þeirri niðurstöðu, að 40% væri lágmark, vegna, hinnar miklu verðbólgu, sem hér er. Ekki eru öll fyrirtæki þá á sama báti, hvað hagnað og vel- gengni snertir. Það eru til ein- stök fyrirtæki í Danmörku og þetta á einnig við um ísland og flest önnur lönd, sem sýna á- gætan hagnað, stundum allt að 20% á meðan greinin í heild berst í bökkum eða sýnir mjög rýran hagnað. Það eru mörg dæmi um slíkt bil á milli aristó- kratanna í viðskiptalífinu og svo hinna. Þegar við lítum nánar á þessi aristókratisku fyrirtæki og ber- um þau saman við hin þá kom- umst við oftast að þeirri niður- stöðu, að þau eiga velgengni sína stjórn fyrirtækisins að þakka. Stjórnunarhæfilcikar — þjálfaðir eiginleikar. Það að geta stjórnað fyrir- tæki er að hafa þann eiginleika að geta lagað sig að síbreytileg- um aðstæðum. Margt það fólk, sem tekur að sér stjórnunar- störf hjá fyrirtækjum er alls FV 10 1973 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.