Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.10.1973, Qupperneq 77
Sveinstollinn nytur mikiila vinsætda. Svefnbekkjaiðjan: Einstakur svefnstóll Ef einhver þarfnast fallegs og þægilegs svefnbekkjar, svefnsófa eða svefnstóls, þá fæst hann í Svefnbekkjaiðj- unni. Þar er úrval af slíkum húsgögnum, öll eftir nýjustu tízku. í vor kom á markaðinn mjög sérstakur og fallegur svefnstóll frá Svefnbekkjaiðj- unni. Þessi stóll hefur átt gíf- urlegum vinsældum að fagna, og er hann mjög hentugur í lítil svefnherbergi, en einnig er hann hentugur fyrir gesti, sem koma til næturgistingar. Á næturna er svefnstóllinn dreginn út með einu handtaki og er góð rúmfatageymsla und- ir. Mjög gott er að sofa í svefn- stól þessum. Á morgnana er hann síðan settur saman með tveimur handtökum og þá er rúmið, sem sofið var á um nóttina, orðið að þægilegum og fallegum stól. Stóllinn er sprautaður með sýruhertu plastlakki, og er hægt að velja um fimm liti af lakki á stól- inn. Það er hvítur, rauður, grænn, blár og gulur litur, og fáanlegeru mörg falleg áklæði, sem eiga mjög vel við litina á rúmunum. Þessi svefnstóll er mikið seldur. Mjög fallegir svefnsófar eru til í Svefnbekkjaiðjunni. Þeir eru einnig fáanlegir í sömu lit- um og svefnstóllinn og með mjög skemmtilegum áklæðum. Þessir sófar eru sterkir og á næturna er bakpúðum bætt inn í til að stækka rúmið, en á daginn er þetta falleg- ur sófi. Verðið á svefnsófan- um er 16-17 þúsund, en verðið á svefnstólnum er um 16.500 krónur. Bæði svefnstóllinn og sófinn eru teiknaðir í Svefn- bekkjaiðjunni og einnig smíð- aðir þar. Svefnbekkjaiðjan er nú eina svefnbekkjagerðin í Reykjavík. RaðsettiS í sýningarglugga verzlunarinnar. Búslóð: Skemmtilegt raðsett Raðsett eru nú mikið í tízku og eru sérstaklega vin- sæl lijá yngri kynslóðinni. Slík raðsett fást í Búslóð og hafa verið mjög vinsæl. Þau eru sér- staklega falleg, og hægt er að raða stólunum upp á mjög skemmtilegan hátt. Eiga þau vel við á hvaða hcimili sem er. Þessi raðsett hafa verið framleidd hjá húsgagnaverzl- uninni Búslóð í u. þ. b. ár og hafa þau selzt mjög vel. Þessi sett hafa verið nefnd táninga- sett, og eru teiknuð af Þorkeli Guðmundssyni, húsgagnaarki- tekt. Hægt er að fá þessa skemmti- legu stóla með eða án arma. Kostar hver armur um 1900 krónur. Einnig er hægt að fá tveggja sæta sófa, sem kostar um 18 þúsund krónur. Armlaus stóll kostar um 12 þúsundkrón- ur. Kaupendur geta valið úr mörgum áklæðum, sem fást í verzluninni og eru áklæðin mjög falleg. Á húsgagnavinnu- stofu Búslóðar eru einnig smíðuð mjög falleg borð, sem eiga við raðsettið. Fallegur og þægilegur hæg- indastóll fæst einnig í Búslóð, og hefur hann verið á mark- aðinum frá áramótum. Þessi stóll hefur verið mikið seldur, og er hann glæsilegur útlits. Mjög þægilegt er að sitja í honum. Kaupendur geta valið úr úrvali áklæða, sem til eru í Búslóð. Grindurnar 1 stóln- um eru smíðaðar í Svíþjóð, en stóllinn er bólstraður hjá Bú- slóð. Á stólnum eru gírar, snúningur og rugga og er góð hvíld að sitja í þessum stól. Kostar hann rúmar 28 þúsund krónur. Úrval af öðrum húsgögnum er á boðstólum í Búslóð, svo sem sófaborð, sófasett, hjóna- rúm og margt fleira, og eru þau öll mjög falleg. FV 10 1973 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.