Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 81

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 81
Husgagnahúsið: Happy fyrir unga fólkið Happy húsgögnin svokölluðu hafa unnið sér mikilla vin- sælda hjá ungu fólki um öll Norðurlönd. Nú eru þessi vin- sælu húsgögn komin á mark- aðinn hérlendis. Húsgögnin eru eftir nýjustu tízku og svara þeim kröfum, sem ungt. fólk gerir til húsgagna nú. Grindin er úr plasthúðuðum plötum, hvítum, og hægt er að velja úr fjórum litum af áklæði. Áklæðin eru úr flaueli, einmitt það, sem ungu fólki líkar bezt og er mest í tízku nú. Litirnir eru rautt, brúnt, grænt og appelsínugult. Ungt fólk hefur mikið hug- myndaflug og húsgögnin verða frjálslegri og hentugri. Þetta a einmitt við um Happy húsgögn- in. Þau eru mjög falleg og þægileg og henta mjög vel t. d. sem sjónvarpshúsgögn og 1 stofum. Þau gefa marga mögu- Happy stólar og sófi. leika og sífellt er hægt að raða þeim upp á nýjan hátt. Happy húsgögnin eru vönd- uð framleiðsla. Þau eru fram- leidd hjá Úlfari Guðjónssyni h.f. undir norsku einkaleyfi, og eru umboðsmenn um land allt. Framleiðsla á Happy húsgögn- um hófst hér á landi um miðj- an ágústmánuð og hefur eftir- spurn verið mjög mikil, enda verðið ekki hátt miðað við mörg önnur húsgögn, sem á boðstólum eru nú. Verðið á einum stól er 9680 krónur, en búast má við ein- hverjum hækkunum á næst- unni. Með Happy húsgögnum fást falleg borð, hvít að lit, eins og grindin í stólunum. Kostar borðið tæpar 5 þúsund krónur. Einnig er fáanlegur þriggja sæta sófi. Er hann einnig í stíl við stólana og er mjög falleg- ur. Hann er með tveimur púð- um í bakið og má einnig nota hann sem svefnsófa. Annars er hann kjörinn í fallega stofu. Verðið er 18.420 krónur. Happy húsgögnin eru húsgögn, sem vert er að eiga. Hýbýlaprýði: Húsgögn í frönskum stíl Lögð er áherzla á aukna fjölbreytni í vöruúrvali í Hý- býlaprýði, og flytur verzlunin nú inn vönduð erlend húsgögn, aðallega dönsk. Eru húsgögn þessi dönsk í hæsta gæðaflokki og í frönskum stíl. Þau erlendu húsgögn, sem hafa verið á boðstólum hjá Hý- býlaprýði, eru afar falleg. Þar má sjá skatthol, hornskápa, innskotsborð, sófaborð, vængja- borð og klukkur í frönskum stíl. Þau eru öll úr mahogny, póleruð og innlögð í höndun- um. Mynstrið á húsgögnunum er mjög fallegt og hrífa þau hvern mann, sem skoðar þau. Margir íslendingar hafa sózt eftir slíkum húsgögnum og hafa sumir jafnvel farið til út- landa til að kaupa slík hús- gögn. Nú eru þessi fallegu húsgögn á boðstólum hér á landi og hafa margir beðið með óþreyju eftir, að þau væru fáanleg í íslenzkum húsgagnaverzlunum. Einnig hefur verið lögð áherzla á dönsk borðstofusett, sem eru mjög glæsileg og henta vel á hvaða heimili sem er. Þau hafa fengizt í um það bil tvö ár í Hýbýlaprýði og kosta milli 200-250 þúsund. í borðstofuhúsgögnunum er massív sýrð eik og er í setti þessu borðstofuborð, sex stól- ar og stór skápur. Liggur verð- ið mikið í hinum glæsilega skáp. Skápurinn er með fjórum skáphurðum og eru 2 þeirra með antik glerjum. Skúffurn- ar eru fjórar og eru þær einn- ig mjög góðar hirzlur. Breidd skápsins er 2 metrar, hæðin 1.20 metrar, dýptin 45 sm og platan ofan á honum er 215x49 sm. Mikill stíll er yfir þessum borðstofuhúsgögnum, og eiga þau miklum vinsæld- um að fagna. Kaupendur geta síðan valið um áklæði á borð- stofustólana að vild. Aðaláherzlan er þó lögð á ís- lenzku húsgögnin og gefur á að líta glæsileg og hentug sófa- sett, falleg sófaborð, skána og margt fleira í verzluninni, sem allt er innlend framleiðsla. FV 10 1973 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.