Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 82

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 82
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur: Lína 99 í Húsgagnaverzlun Reykja- víkur eru seld mjög skemmti- leg hjónarúm í gömlum stíl. Þau eru öll smíðuð úr birki, en hægt er að fá þau í dökkum bæsuðum lit. Með þeim er hægt að fá náttborð og snyrtikomm- óðu. Rúmin eru til í tveimur lengdum 1.95 og 2 metrum. Breiddin er 1.50 metrar, þ. e. a. s. hver dýna er 75 sm á breidd. Hjónarúm með dýnum og náttborðum kostar 52.500 krónur. Þessi hjónarúm eru mjög þægileg og falleg og henta þeim vel, sem vilja laga sig að gömlum stíl. Rúmin hafa verið til í verzl- uninni í rúmt ár og átt mjög miklum vinsældum að fagna meðal fólks. í Húsgagnaverzlun Reykja- víkur eru einnig á boðstólum íslenzk húsgögn, sem hafa átt vaxandi vinsældum að fagna. Þetta eru húsgögn úr furu, sófasett, borðstofusett og hillu- samstæður. Hjónarúm í gömlum stíl. Húsgögnin eru kölluð „lína 99 af arkitektinum, sem teikn- aði þau, en það er Gunnar Magnússon. Hægt er að fá þau í ýmsum litum, viðarlitnum og svo bæsuðu í rauðu, bláu, grænu, brúnu og svörtu. í sófasettinu er 3ja sæta sófi og stóll. Sófasettið ásamt borði með glerplötu kostar um 120 þúsund krónur. Settið hefur átt mjög miklum vinsældum að fagna meðal ungs fólks, sem kýs helzt þann stíl, sem á sett- inu er. Til sölu er einnig mjög glæsilegt borðstofusett, sem einnig er teiknað af Gunnari Magnússyni. Borðið er stórt og fallegt. Hæglega komast 6 manns í sæti við það, en miklu fleiri geta setið við það. Borðstofuborð með 4 stólum kostar 59.200 krónur. Húsgagnavinnustofa B. Eggertssonar: Furuhúsgögn Húsgögn frá Húsgagnavinnu- stofu Braga Eggertssonar eru seld í Hýbýlaprýði við Hallar- múla. Eru það aðallega sófa- sett og borðstofusett. Húsgögnin frá húsgagna- vinnustofunni eru nær ein- göngu smíðuð úr furu. Sófa- settin eru úr ljósri furu, en einnig er unnt að fá viðinn lit- aðann, eða brenndan. Sófasett- in frá Braga Eggertssyni eru mjög falleg og hafa verið mjög mikið keypt. Þau eru stílhrein og bera með sér mikinn þokka. Ljósu sófaborðin við sófasettið eru afar falleg og kosta aðeins 7.600 krónur. Borðin, sem eru lituð dökk, eru þó nokkuð dýrari. Verðið á þeim er 8.600 krónur. Sófasettið allt úr ólitaðri furu kostar 62 þúsund. Er það 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og stóll. Húsgögnin eru öll teikn- uð af Braga Eggertssyni, eig- anda húsgagnavinnustofunnar. Lituð furuhusgögn. Nýkomin eru á markaðinn sérlega falleg borðstofuborð og stólar framleidd hjá Braga Eggertssyni. Eru þau úr ljósri furu. Kostar borðið 18.800 krónur, en hver stóll, sem er jafnframt bólstraður, kost- ar 5.450 krónur. Sex manns geta hæglega setið við borð- ið í einu, en jafnframt má bæta fleiri stólum við að þörf. Þessi borðstofuborð svara al- gerlega kröfum tímans, eru kjörin húsgögn fyrir alla og ekki of dýr. Ennfremur eru framleidd á vinnustofunni vegghúsgögn úr Ijósri furu. í þá samstæðu er hægt að fá borðstofuskápa, bar- skápa og bókahillur. 82 FV 10 1973
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.