Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.10.1973, Blaðsíða 83
Oitl Charm húsgögn. Dúna Glæsibæ: Old Charm í húsgagnaverzluninni Dúnu fást ensk húsgögn, sem njóta mikilla vinsælda nú. Nefnast þessi húsgögn Old Charm og eru þau úr massívri eik og byggð upp með gamaldags áferð. Af þessum Old Charm hús- gögnum hefur úrval af hillu- samstæðum verið mest. Þær eru seldar í lausum einingum. Hver eining hefur undirskáp, sem allir eru eins, en efri hluti einingarinnar getur verið margbreytilegur. T. d. hillur með glerskáp, barskápur, 4 bókahillur, glerskápur með 4 glerhurðum, skatthol o. s. frv. Old Charm húsgögn bera með sér mikinn þokka og eru sérstaklega falleg. Þar sem þessi húsgögn eru úr massívri eik er verðið nokk- uð hátt, en gæðin eru mikil. Verð á undirskáp er 24.380 krónur, verð á 4 bókahillum er 19.800, glerskápur með 4 glerhurðum kostar 37 þúsund, barskápur kostar 42 þúsund og skattholið 46 þúsund krónur. Fleiri falleg húsgögn eru á boðstólum hjá Dúnu svo sem raðsett, sem er mjög skemmti- legt. Á milli stólanna má koma fyrir borðplötu, sem gerir útlit þeirra mjög skemmtilegt. Þá eru einnig framleidd bogaborð, sem einnig eru sett á milli stól- anna. Einnig eru til hornborð. Þetta gefur óendanlega röðun- armöguleika. T. d. er hægt að láta settið mynda hálfhring með því að hafa bogaborð á milli. Einnig er hægt að raða beinum plötum og hornborði þannig, að settið myndi rétt horn. Það er mikill kostur að geta breytt röðun á sófasetti, hvenær sem vill. OPTIMA LOFTLAMPAR GÖLFLAMPAR SKRIFBORÐSLAMPAR, VEGGLAMPAR er ný lampasería frá FOG & MÖRUP í mjallhvítu. 20-50-60 cm í þvermál. með 1 eða 2 skermum. allir með stillanlegum skermum. AÐEINS ÞAÐ BEZTA ER NÓGU GOTT FYRIR YÐUR. RAFBLÐ DOMUS MEDICA Egilsgötu 3, Reykjavík. Sími 18022. FV 10 1973 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.