Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 91

Frjáls verslun - 01.10.1973, Síða 91
ton klúbbar, og er þá spilað inni viS, en þegar sumrar not- færa margir sér góða veðrið til að iðka þessa íþrótt. Hjá heildverzluninni fást einnig ýmsar aðrar íþróttavörur frá fyrirtækinu Stamm, s. s. margar gerðir af fótboltum, rúlluskautum, skíðum, skíða- bindingum og skíðastöfum. Heildverzlunin hefur einnig vörur til lax- og silungsveiða og má þar nefna veiðihjól frá Of- mer fyrirtækinu á Ítalíu. Úrval af skíðavörum fæst í heildverzluninni s. s. hin heims- þekktu Fischer skíði frá stærstu skíðaverksmiðju í heimi, sem er í Austurríki. Þar eru einnig til fjölmargar gerðir af skíðaskóm frá Caber á Ital- íu. Skórnir eru mjög vandaðir. Enn fremur er úrval af skíða- bindingum í heildverzluninni, s.s. frá Cober á Ítalíu, frá Japan og Look Nevada í Frakklandi. Einnig fást skíðastafir frá Cob- er. Heildverzlunin selur einnig úrval af sportfatnaði s. s. skíða- jakka og skíðapeysur og enn- fremur sporttöskur frá Caber á ftalíu. SPORTVAL. Áhugamenn um íþróttir geta fengið úrval af íþrótta- og ferða- vörum í Sportval. Má þar fyrst nefna vörur sem hver hestamað- ur þarf á að halda, reiðstígvél og hlífðarfatnað. Þar eru seldir til siglinga gúmmíbátar 5—6 gerðir, bæði stórir og litlir. Enn'fremur björgunarvesti, árar og pump- ur. Golfáhugamenn geta fengið sitt golfsett í verzluninni að ó- gleymdum golfkúlum. Margar gerðir af borðtennis- spöðum og tennisboltum eru einnig fáanlegar. Svo og bad- mintonspaðar og kúlur. Úrval íþróttafatnaðar fæst í verzlun- inni. Einnig fótbolta- og hand- boltaskór ásamt fótboltum og handboltum. Þá geta frjálsíþróttamenn fengið allt til sinna hluta í verzluninni, s. s. æfingafatnað, spjót, kúlur og kringlur. Enn- fremur margar gerðir af striga- skóm. Vinsældir lax- og silungs- veiða færast sífellt meira í vöxt hér á landi. í verzluninni Sportval fæst úrval af veiði- stöngum, 35—40 gerðir af veiði- hjólum svo og línur, flugur og spúnar. Einnig veiðikassar, töskur, veiðistígvél, veiðihattar, gleraugu o. fl. Margir stunda skíðaiðkanir, bæði ungir og gamlir og hafa vinsældir skíðaíþróttarinnar alltaf verið miklar. Til skíða- iðkana hefur verzlunin 3 gerðir af skíðum Fischer, Atomic og Blozzard, Caber skíðaskó, Cob- er, Salomon og Look Nevada bindingar. Margar aðrar skíða- vörur hefur verzlunin til sölu, s. s. skíðastafi, skíðagleraugu, lyftubelti, skíðahanzka, áburð og húfur. Skautahlaup er einn- ig mjög vinsæl vetraríþrótt, sem margir stunda. Skautar fyr- ir alla fást í Sportval. Úrvalið af útilegubúnaði er mikið í Sportval. Þar fást marg- ar gerðir af tjöldum frá 2ja— 6 manna. Einnig svefnpokar, dún-, diolín- og ullarsvefnpok- ar. Þá fást þar einnig prímusar, kælitöskur, pottasett, göngu- skór, vindsængur, pumpur og hlífðarferðafatnað. Af öðrum sportfatnaði má nefna skíðafatnað, golffatnað og kuldafatnað. I. GUÐMUNDSSON & CO, umboðs- og heildverzlun. Af vörum til íþróttaiðkana, sem í heildverzluninni fást má fyrst telja Shakespeare raf- magnsutanborðsmótora, sem eru mjög kraftmiklir og hent- ugir. Til lax- og silungsveiða sel- ur heildverzlunin veiðistengur, veiðihjól og ýmis konar veiði- vörur. Stengurnar eru einnig frá Shakespeare eins og utan- borðsmótorarnir, svo og veiði- hjólin. Af veiðivörum, sem í heildverzluninni fást má nefna spúna, flugubox, línur og margt fleira. Heildverzlunin verzlar einnig með byssur og skot af gerðinni Winshester. HITATÆKI H.F. Hitatæki li.f. selur til siglinga utanborðsmótora af tegundinni Mercury og vatnsdælur fyrir báta. Til eru fjölmargar gerðir af Mercury utanborðsmótorum, sérlega kraftmiklum. AMARO H.F., Akureyri. í Amaro á Akureyri er m. a. seldur ýmiskonar útileguútbún- aður, s. s. tjöld í stærðunum frá 2ja—6 manna. Ennfremur 4 teg- undir af svefnpokum svo og gassuðutæki, matartöskur, vind- sængur o. m. fl. Einnig er seldur í verzlun- inni ýmis konar sportfatnaður. Sokkar, buxur, íþróttaskór, æf- ingabolir o. fl. Ennfrmur æf- ingagallar. GÍSLI JÓNSSON & CO. H.F. Til sölu hjá Gísla Jónssyni & Co h.f. eru hestaflutningakerr- ur og farangurskerrur, sem koma að góðum notum, ef ekki er toppgrind á bíl, þegar farið er í ferðalög. Einnig eru til sölu hjólhýsi af gerðinni Kavalier. Eins og mönnum er kunnugt eru hjól- hýsi mjög vinsæl hérlendis og eyða margir sumarleyfum sín- um á ferð um landið með hjól- hýsi. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Verzlunin er sérverzlun fyr- ir boltaíþróttir, sund og leik- fimi. Fæst þar úrval af öllum íþróttavörum, sem til þessara hluta þarf. Fyrir blak eru seld blaknet og blakboltar. Fyrir badminton eru seldir badmin- tonskór, spaðar, kúlur og bad- mintonnet. f verzluninni fæst úrval af vörum fyrir borðtennis svo sem borðtennisskór, borðtennisspað- ar, kúlur, net, hulstur um borð- tennisspaða o. fl. Knattspyrnumenn geta feng- ið allan sinn æfingarfatnað í sportvöruverzluninni svo sem fótboltaskó, peysur, buxur, sokka og fótboltaskó. f verzl- uninni fæst allt, sem hand- boltaiðkandi þarfnast til íþrótt- arinnar, en handbolti er mikið stundaður á veturna. Af íþróttavörum fyrir handbolta skal fyrst telja handbolta svo og allan fatnað, sem til íþrótt- arinnar þarf. Ennfremur fæst í verzlun- inni allur fatnaður á körfu- knattleiksmenn svo sem skór, buxur, peysur, sokkar og bolt- ar. FV 10 1973 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.