Frjáls verslun - 01.07.1974, Qupperneq 35
Orkan verður mikið nýtt, á
komandi timum, til framieiðslu
iðnvarnings. Við getum rétt
imyndað okkur, hve útflutn-
ingsionaðurmn væri orðinn öfl-
ugur her á landi, og þar með
stoougleiki mikiii i emahags-
maium, ef Emari Benedikts-
sym neiöi á smum tima teKizt
ao koma virkjun Þjorsár í
Kring, og hér heiði, í framhaldi
ai pvi, naxizt iðnvæðing, fyrir
svo sem háltri öid. Eg trúi því
iiKa, að við munum eignast
goða hönnuði, sem geta nann-
að vörur sem ettirsóttar verða
erlendis vegna hönnunar og
gæða. Það þarf að nýta þekk-
ingu innanlands og flytja hana
siðan út í formi iðnvarnings,
en þessu hefur, því miður, oft
verið öfugt íarið hingað tii.
Sem dæmi má taka Simrad-
verksmiðjurnar í Noregi, sam-
setningarverksmiðjur í raf-
eindaiönaðinum, sem hafa í
mörg ár byggt á hugmyndum
og reynslu ísienzkra sjómanna
í sinni framieiðslu. Er ekki
eðiilegra að við notum hugvit
okkar eigin manna, í fram-
leiðslu hér heima fyrir?
F.V.: — Margt hefur verið
rætt og ritað um hagræðingu
hjá íslenzkum iðnfyrirtækjum.
Hafa iðnrekendur almennt haft
sama áhuga á hagræðingu og
hafa tiiraimir í þá átt blessazt?
Davíð: — Hagræðing hefur, í
mörgum tilvikum, gefið feikna
góða raun. í karlmannafata-
saumi hafa afköstin sexfaldast
á tíu árum með hagræð-
ingu. Iðnþróunarsjóðurinn hef-
ur styrkt úttekt og hagræðingu
á mörgum greinum iðnaðarins.
Þannig hafa athuganir m. a.
verið gerðar á vefjar- og fata-
iðnaði og sælgætisiðnaði.
Næstu stóru verkefnin verða í
skipasmíða- og trjávöruiðnaði
og eru þær framhald af fyrri
athugunum. Félag ísl. iðnrek-
enda ætlar núna á næstunni að
auglýsa eftir mönnum, til að
kanna þörf á hagræðingu hjá
öðrum greinum iðnaðarins og
mun félagið bjóða félagsmönn-
um þá þjónustu ókeypis. En
við skulum muna það, að við
getum leitt hestinn að vatn-
inu, en ekki látið hann drekka
og vitaskuld verður vilji iðn-
rekandans að vera til staðar,
ef árangur á að nást. Því er
mikil þörf á að iðnrekendur
gefi sér tíma til að sökkva sér
niður í þessi mál, bæði innan
síns fyrirtækis og eins í sam-
vinnu eða í samráði við aðra
iðnrekendur.
F.V.: — Af hverju hefur ís-
lenzkur iðnaður ekki sameig'-
inlegt merki á útflutningsvör-
ur sínar, sem væri þá tum leið
eins konar gæðastimpill?
Davíð: — Nú í október á ein-
mitt að fara fram samkeppni
um gerð útflutningsmerkis íyr-
ir Isiand. Nú stunda ytir 50 iön-
fyrirtæki útflutning. Aðeins
verður leyft að nota merkið a
þær vörur, er standast gæða-
eítirlit Utflutnmgsmiðstoðvar
íðnaðarins og Félags isi. iðn-
rekenda.
Annars er það um útflutn-
inginn að segja, að aukin inn-
aniandseitirspurn heíur oit tai-
ið fyrir uppbyggigu hans. Fyr-
irtækin haia þá oft hætt viö
útiiutning um sinn, enda er
hann miklu fyrirhafnarmeiri
en innanlandssaia. Túikun
sKattayfirvaida á afkomu is-
lenzku útflutningsfyrirtækj-
anna og baráttu þeirra á er-
lendum morkuöum, heíur held-
ur ekki oröið tii að létta mönn-
um róðurinn. Ohemju kostnað-
ur fer í soiuferðir hjá þessum
íyrirtækjum og fulltruar þeirra
þurfa miKið á sig að leggja.
M. a. er nauðsyniegt að íara
ótal utanlandsierðir til að leita
sambanda. En sKatturinn hef-
ur sínar meiningar og einu
sinni kom þessi gáfulega at-
hugasemd frá skattstofunni til
fyrirtækis, sem var að leita fyr-
ir sér um ný viðskiptasambönd:
„Þessi ferðakostnaður er ekki
tekinn tii greina, þar sem við-
skipti fyrirtækisins við viðkom-
andi land réttlæta ekki slíkan
ferðakostnað“.
F.V.: — Leggja iðnrekendur
nægilega mikla áherzlu á áróð-
ur fyrir því að fólk kaupi ís-
Ienzkar vörur?
Davíð: — Áróðursherferðin,
sem fram fór fyrir nokkrum
árum gafst vel, að pvi leyti að
hún var pólitískt sterk fyrir
iðnaðinn. Hún skilaði kannske
ekki svo miklu í aukinni sölu.
I framtíðinni verðum við að
leggja áherzlu á að efla mark-
aðshlutdeild okkar heima fyrir,
ekki bara með því að hvetja
fólk til að kaupa vöruna, af
því að hún sé íslenzk, heldur
af því að hún sé betri en inn-
fluttur varningur. Ennfremur
má búast við að nauðsynlegt
reynist að breyta auglýsinga-
reglum sjónvarpsins og tak-
marka auglýsingar erlendra
stórfyrirtækja á vörum sínum.
f Frakklandi hafa erlendar
vöruauglýsingar verið algjör-
lega bannaðar og einungis
leyfilegt að auglýsa innlendar
vörur. Hér mætti t. d. koma á
kvótakerfi og leyfa einungis
einhvern ákveðinn fjölda sýn-
inga erlendra auglýsinga á
kvöldi og á viku. Ella geta stór-
fyrirtæki, með markvissri aug-
lýsingaherferð, náð mjög stór-
um hluta íslenzka markaðar-
ins á skömmum tíma, ef ekkert
er að gert, og þegar því tak-
marki er náð, má búast við
hækkun á vörunni, þegar ís-
lenzki keppinauturinn hefur
verið þurrkaður út. Erlend
fyrirtæki eru greinilega að
styrkja markaðsaðstöðu sína
hérna, jafnvel nú þegar, áður
en tollarnir falla alveg niður.
F.V.: — Yrði slík takmörk-
un auglýsinga ekki túlkuð sem
hömlur á eðlileg viðskipti af
hálfu félag.a okkar í EFTA og
EBE?
Davíð: — Við erum alltof
bláeygðir og saklausir fyrir
EFTA og EBE samstarfi. Við
höfum verið mjög heiðarlegir
í því og ég hygg, að innborg-
unargjaldið á innfluttar vörur
hefði aldrei verið sett á, nema
af því að fyrir lá dæmi um
svipaðar einhliða ráðstafanir
ítala, sem þó eru aðilar að
Efnahagsbandalaginu. Bæði í
EFTA og EBE viðgangast alls
konar styrkir og samkeppnis-
hömlur, enda þótt slíkt sé að
sjálfsögðu stranglega bannað og
aðildarríkin virðast furðu lag-
in við að finna smugur í samn-
ingunum, til að komast hjá að
hlýða settum reglum.
Við verðum að skapa hér
þann jarðveg, sem íslenzk fram-
leiðslufyrirtæki geta þrifist og
dafnað í, bæði til að geta út-
vegað okkar vel menntaða fólki
góða atvinnu, við þess hæfi, til
að afla og spara gjaldeyri, og
ennfremur til að halda niðri
verðlagi hér á landi. Ég er
sannfærður um að samkeppni
íslenzkra iðnfyrirtækja hefur
veitt erlendum fyrirtækjum að-
hald og haldið verðlaginu niðri.
Má í því sambandi nefna, að
veiðarfæri væru ^ sennilega
langtum dýrari á íslandi, ef
Hampiðjan væri ekki til og
málning og hreinlætisvörur
myndu stórhækka, ef hér væru
ekki starfandi öflug fyrirtæki í
þessum greinum, sagði Davíð
Sch. Thorsteinsson að lokum.
FV 7 1974
35