Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 96

Frjáls verslun - 01.07.1974, Síða 96
Hluti af tækjakosti ístaks. Myndin var tekin við ’.imhaf framkvæmda við VatnsfeJIsveitu I, sem var fyrsta verkefni fyrirtækisins. Nývirði tækjakos's ístaks í dag er 200-300 milljónir króna. ráð fyrir að hefjast handa nú í september og ljúka verkinu 1. október 1967. — Það hafa veriði fleiri til- boð í verkið. — Já, það kom tilboð frá sænsku fyrirtæki, sem hljóðaði upp á 900 milljónir, og tilboð upp á milljarð frá hollenzku fyrirtæki. 8 VERKFRÆÐINGS- MÁNUÐIR. — Hverjir eru helztu liðirn- ir, sem reiknað er með í til- boðinu, og hversu langan tíma tekur að semja slíkt tilboð? — Það tók um 8 verkfræð- ingsmánuði að semja tilboðið, og sú vinna hefði auðvitað tapast, ef tilboðinu hefði ekki verið tekið. Við byrjuðum á því að reyna að gera okkur grein fyrir nauðsynlegum tækjabúnaði og sendum út fyr- irspurnir varðandi tækin, verð, afgreiðslufrest og hvort hægt væri að fá þau í tæka tíð. Kostnaður við efni og af- greiðslumöguleikar á því, en slíkt hefur verið erfitt undan- farið, vegna þess að miklar sveiflur og hækkanir eru á alls konar efni erlendis og að- eins hægt að fá dagprísa. All- ur kostnaður er miðaður við opnunardag tilboðanna. Nú, siðan er verkið brotið niður í einingar eftir tækjabúnaði og mannaflsstundum. Þegar það er búið er verðið reiknað út. Það er gert í þremur liðum. 1. beinn kostnaður við verkið, 2. óbein stjórn, verkstjórn, öll þjónusta, viðgerðir, matur og húsnæði og svo 3. fjármögnun, en þar er komið út á hættu- lega braut. Við þurfum að reyna að gera okkur grein fyr- ir verðbólgunni og hvað kann að gerast í fjármálaheiminum og á íslandi er slíkt enginn leikur. Inn í þetta kemur svo áhættustjórn og hagnaður. — Áhættustjórnun og hagn- aður? — Já, í sambandi við þetta er talsverð mikil áhætta. Við getum ekki gert okkur fulla grein fyrir því hversu mikinn þátt vetrarveðráttan kemur til með að hafa á framkvæmdir. Við reynum að fara eins ná- lægt því og við getum, með því að taka meðaltalsveður sl. 10 ára. — Nú hljóta að vera ein- hver verðbólguákvæði í samn- ingum sem þessum? — Já, það eru kaupgreiðslu- vísitöluákvæði í honum, enda óhjákvæmilegt. Viss hluti verksins er svo reiknaður í krónum og annar hluti í gjald- eyri. —■ Hversu mikinn tækjakost þurfið þið að kaupa í sam- bandi við verkið? — Það eru 80-100 milljónir króna, sem fara í það. — Hvað með mannskap? — Helztu erfiðleikarnir við að fá mannskap í svona verk á íslandi miðað við þennsluna á vinnumarkaðnum, er að við verðum að lofa löngum vinnu- tíma og þar með meiri tekju- möguleikum, til þess að fá mannskap. Gallin við það að hafa ekki stöðug verkefni, eins og við höfum minnst hér á áð- ur, er, að ekki er hægt að hafa nægilegt þjálfað vinnuafl á launum allt árið, en þess ber að geta, að á sl. árum hefur myndazt kjarni manna, sem hlotið hafa þjálfun við stór- framkvæmdir og þessir menn flytjast yfirleitt á milli verka. — Verður byrjað á fullum krafti strax? — Yfirleitt er farið hægt af stað. Það þarf að koma fyrir tækjum, byrja á því að fram- leiða grjót og steypa mótin. Eftir því sem á verkið líður eykst svo hraðinn. — Hversu margir menn koma til með að starfa í Þor- lákshöfn? — Við gerum ráð fyrir 50- 60 manns að jafnaði. — Hve margir starfa hjá fyrirtækinu nú? — Það eru um 160 manns, þar af 23 fastráðnir og af þeim fjölda eru 8 verkfræð- ingar, sem hafa yfirumsjón með hinum ýmsu verkefnum en eru ábyrgir gagnvart yfir- verkfræðingi og framkvæmda- stjóra. — Að lokum hver eru óska- verkefni ykkar? — Öll stór verkefni eru skemmtileg, en þá sem einu sinni hafa unnið að smíði vatnsaflsstöðva, langar yfir- leitt aftur í slik verkefni. 96 FV 7 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.