Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Side 11

Frjáls verslun - 01.01.1975, Side 11
urflugvelli. Árið 1990 er aftur lalið líklegt, að í innanlands- í'iugi muni farþegar verða 79b. BOU, í miliilanaaflugi 68.700, en 234.300 milliianaafarþegar myndu eiga leið um nýja fiug- stoovarbyggingu í KeykjaviK vegna flugs fra Keflavikurfiug- veiii. Bamkvæmt þessum spám má buast við, að árið 1990 geti um- ferð um flugvöllinn í innan- iands- og miiniandaflugi orðið 1.101.800 eða um 3060 manns á aag að meðaltali. Flugvaliar- scjorinn á Keykjavíkurílugvelli tiafði gert aðra spá, alveg oháöa spá Fiugfélags lslands,og hljóð- aði hún upp á 950.000 farþega samtals árið 1990. Daglega myndu fara 1500 manns um flugstöðina árið 1980 ef reiknað er með að einn aðili að minnsta kosti fylgi eða taki á móti hverjum farþega, en að þessi tala geti líka farið upp í 5000 manns á dag. Þannig má gera ráð fyrir, að 500 manns væru í flugstöðinni á sama tíma. Við þá tölu hafa hönnuðir flugstöðvar- innar miðað 1. áfanga hennar. FLUGSTÖÐVAR SKOÐAÐAR Flugstöðvarnefndin hefur kynnt sér sérstaklega aðstæður á flugvöllum í Kaupmannahöfn, Málmey, Gautaborg og Hróars- keldu. Eftir þesar heimsóknir hafa tillögurnar tekið miklum breytingum, en þær fjalla um afgreiðslu- og móttökusvæði far- þega og farangurs, skrifstofur í því sambandi, færibönd fyrir farangur, skrifstofur og starf- semi vegna tollaafgreiðslu og út- lendingaeftirlits, verzlunarað- stöðu, veitingar, fríhöfn o. fl. Gert er ráð fyrir, að öll þau flugfélög, sem starfa á Reykja- víkurflugvelli fái aðstöðu í byggingunni, bæði fyrir af- greiðslur og skrifstofur. AITSTASJT Á FLUGVALLARSVÆÐINU Staðarval fyrir hina fyrir- huguðu flugstöðvarbyggingu hefur verið kannað gaumgæfi- lega og valdi nefndin að lokum svæðið sunnanvert við austur- enda austur-vestur flugbrautar vallarins, sem næst flugskýli Landhelgisgæsiunnar. Svæði þetta liggur mjög vel við flug- brautum og aðkomuvegi að flugstöðinni, er svo til óbyggt og í skjóli við Öskjuhlíðina að því er snertir hávaða. Það er einnig svo rúmgott, að hægt er að sameina alla starfsþætti flug- sins a llugveiimum, þ.e. Iiug- stoo, nugskýli, vorugeymsiur, iiugvéiastæöi og aigreiðslu- svæöi o.s. frv. Þá heiur pað ver- ið taiinn mikiil kostur, að hægt er að byggja upp þetta svæði án þess að rita þurn hinar ymsu oyggingar iiugvaiiarins, svo sem iiugskýii, og gæti þvi mest oii starfsemi llugvailarins flutzt a svæðið smatt og smátt an nokKurrar roskunar á aimennri starisemi fiugsins. FVRSTI AFANGI 4086nG nugmynair um 1. aianga stöövarmnar miðast við þá um- íerð, sem ætla má, samkvæmt spá, aö fari um Keykjavikur- íiugvöli árið 1980. U'lugscööin yröi aoaliega ein hæðmeokjail- ara undir haifu húsinu, en auk þess eru svo þrjar hæðir, litlar aoíiatarmali, fyrir tækmhunao, sKi'iistofur íiugfélaga og skrií- stofur flugvailarstjora. Góif- fiotur er aiis 4086 fermecrar. Við íiugstoöina er gert ráð lyr- ir rumgóóum stæðum fyrir 400 bíla, en 200 þeirra verði full- gerð i 1. áíanga. Aætlaður kostnaður við að gera flugstöð- ina fokhelda var 50 millj. á verðlagi 1973 og var það talið nálægt 30% af husverðinu. í fyrsta áfanga þessara fram- kvæmda er einnig gert ráð fyrir að tlugvélahlað verði nægiiega stórt til þess að rými sé fyrir sex íiugvélastæði, sem er hið fæsta, er komizt verður af með miðað við aðstæður fram til ársins 1980. Sundurliðuð kostnaðaráætlun um þessar framkvæmdir var kr. 77 millj- ónir árið 1973 og nefndin taldi, að ekki væri hægt að taka flug- stöðina í notkun án þess að þeim framkvæmdum hefði ver- ið lokið. FARÞEGASKATTUR Búizt er við, að með tilkomu þessar nýju flugstöðvarbygging- ar myndu tekjur Reykjavíkur- flugvallar aukast mjög veru- lega. Það byggist á leigutekjum vegna byggingarinnar, svo og tekjum af starfsemi, sem þar færi fram eins og t.d. veitinga- sölu, verzlunum, útsýnissvölum, bílastæðum og þess háttar. Þá hefur komið fram sú hugmynd, að eðlilegt væri að taka upp farþegaskatt af farseðlum svo sem gert er nú á allflestum flug- völlum í Evrópu og innifalinn er víða í verði farseðils. Sam- kvæmt lauslegri áætlun mætti gera ráð fyrir að tekjur þessar næmu allt að kr. 20 millj. á ári (áætlun 1973), ef byggingin yrði t.d. tekin í notkun árið 1976 og mundi farseðlagjaldið ráða mestu um. Ef fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir yrðu fjármagnaðar með lánum telur nefndin, að framangreindar tekjur gætu að verulegu leyti staðið undir afborgunum og vöxtum. ODDUR FRIÐRIKSSON HF. Silfurgötu 5 Pósthólf 13 — Símar 3665 og 3271 Raftækjavinnustofa Radar- og dýptarmælaviðgerðir Siglingatæki Varahlutir FV 1 1975 11

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.