Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 26
forða). Mál er til komið að
jafna betur lífskjör og þá
jafnframt umsvif á fjölmörg-
um sviðum. Því ekki að freista
þess að semja um jafnari
hækkun raunlauna? Því ekki
að jafna betur ágóða eða tap
í sjávarútvegi með verð- og
aflajöfnunarsjóði? Því ekki að
jafna betur sveiflur í bygging-
ariðnaði með sveigjanlegri
lánafyrirgreiðslu og vaxta-
kjörum en nú tíðkast? Og svo
er það greyið hann Garmur,
ríkissjóður, útgjöld hans og
tekjur verður að stilla í sam-
ræmi við markmið og aðrar
aðgerðir hverju sinni.
Eins og getið var í upphafi
eru þetta ekki ný sannindi.
Jafnaugljóst er, að við munum
tefla áfram sömu þráskákina,
nema við breytum um byrjun.
Það gerist hins vegar ekki,
nema til komi sterk ríkis-
stjórn, sterk launþegasamtök
og sterk samtök vinnuveit-
enda, þar sem styrkurinn er
ekki síður inn á við en út á
við, þar sem gagnkvæmur
vilji er fyrir því að reyna
nýjar leiðir og klögumálin
ganga ekki á víxl.
DtnMIu©
mmm
Ný vinningaskrá
glæsilegri en nokkru sinni fyrr
r
9 á 2000.000 kr. 18.000.000 —
99 - 1000.000 — 99.000.000 —
108 - 500.000 — 54.000.000 —
108 - 200.000 — 21.600.000 —
5.535 - 50.000 — 276.750.000 —
47.025 - 10.000 — 470.250.000 —
81.900 - 5.000 — 409.500.000 —
134.784 1.349.100.000 00
Aukavinningar:
18 á 100.000 kr. 1.800.000 —
198 - 50.000 — 9.900.000 —
135.000 1.360.800.000 —
V
c
Gamla vinningaskráin:
N
ÍIJ
4 ó 2 000 000 kr. .. 8.000 000 kr.
44 - 1 000 000 -------- 44.000.000 —
48 - 500 000 — • 24.000 000 —
48 -
2.460 -
20.900 -
36.400 -
200 000 — 9 600.000 —
50.000 ----- 123 000.000 —
10.000 ----- 209 000 000 —
5.000 ----- 182.000 OOC —
' 599.600.000 —
100 000 kr. . 800 000 kr.
• 50.000 --------- 4.400.000 —
'OBREYTT MIÐAVERÐ
ra
Ifl
m
w
2(>
FV 1 1975