Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.01.1975, Qupperneq 48
F.V.: — Olíukrcppan hefur beint athygli okkar að ó- beizluðum vatnsföllum á ís- landi og möguleikum á virkjun þeirra. Hvaða erlend- ir aðilar hafa einkum sýnt áhuga á orkuka'upum hér á landi og að hve miklu leyti er norrænt samstarf með í því dæmi, sbr. yfirlýsingar í Norðurlandaráði í fyrra um samvinnu í orkumálum? Forsætisráðherra: — Olíu- kreppan hefur veitt okkur þungar búsifjar og við þurf- um nú að greiða margfalt hærra verð fyrir olíuna en við áður gerðum. Til dæmis um þetta má nefna, að áriði 1973 greiddum við Sovétrikjunum 1234,5 milljónir króna vegna olíukaupa. Þessi upphæð nam 4481,2 milljónum króna árið 1974. Verðið er því rúmlega þrisvar og hálfum sinnum hærra í fyrra en var í hitteð fyrra. Engin lækkun verður á þessu ári nema aðistæður gjörbreytist. Verðiagið á sov- ézku olíunni lagar sig að á- kvörðunum olíuframleiðslu- landanna í OPEC-útflutnings- samtökum þeirra. Olíukreppan hefur á hinn bósinn einnig orðið til þess að verð á orku almennt hefur hækkað. Þess vegna er enn meira verðmæti fólgið í vatns- föllum og jarðhita á íslandi, en áður var talið. Við höfum aðeins beislað innan við 10% af vatnsorku okkar og mun minna af varmaorkunni. Þess- ar tölur eru bó ekki áreiðan- leear, því að nauðsynlegt er að gera heildarúttekt í þessum efnum, meðal annars með til- liti til þeirra siónarmiða, sem nú eru ríkiandi á sviði nátt- úth- og umhverfisverndar. Við fslendingar höfum nú um nokkurra ára skeið vakið athygli erlendra fyrirtækja á beim möguleikum. sem við >>öfum til að selia orku hér á landi Hineað til hafa fyrir- +ækin ekki staðið í biðröð eft- ir bví að komast í orkulind- ivnar Þótt margir fleiri aðilar rnfi. r-.ftir að olíukreoDan hélt imreið sína. sýnt áhuga á að *á hér aðstöð'i, er ekki rétt að líta svo á, að okkur st.andi gnll os grænir skógar til boða í samningum við þá. Auk Alusuisse og Union Car- bide hafa ýmis önnur erlend fyrirtæki sýnt áhuga á að flytja starfsemi sína að ein- hverju leyti hingað til orku- gjafanna, þ. á. m. eru bæði norsk og sænsk fyrirtæki. Sum þessara fyrirtækja hafa sent menn hingað til að kynna sér allar aðstæður. Ekki heful verið samið við neinn þessara aðila. Viðræður hafa hins veg- ar farið fram, einkum við Un- ion Carbide. Alusuisse hefur áhuga á frekari framkvæmd- um hér og hefur verið rætt um þær við forráðamenn þess. Norrænt samstarf er mjög æskilegt á þessu sviði sem öðrum. Vissulega gæti komið til greina, að hagkvæmt yrði að semja t. d. við Norðmenn um olíukaup frá þeim og orku- sölu til fyrirtækja þeirra, sem e. t. v. yrðu reist hér á landi með þátttöku íslendinga. En ég hygg það almenna skoðiun í Norðurlandaráði, að jafn sjálf- sagt og það er að hafa sam- vinnu innan Norðurlandanna í orkumálum, sé vonlaust að einangra sig í þessum efnum, frekar en öðrum, frá öðrum þjóðum. Þjóðir heims búa við svo samtvinnaða hagsmuni nú á dögum, að hvorki getur ein þjóð né svæðisbandalag þjóða einangrað sig og talið það engu máli skipta, hver þróun- in verður hjá öðrum. F.V.: — Hversu margir er- lendir aðilar hafa látið í Ijós áhuga á að kanna sjávarbotn- inn við ísland með leit að gasi eða. olíu fyrir augum? Hver er stefna ríkisstjórnar- innar í heim efnum? Forsætisráðherra: — Á und- förnum árum hafa 25 erlendir aðilar að minnsta kosti lýst á- huga sínum og lagt fram fyrir- spurnir til íslenzkra stjórn- valda um leyfi til rannsókna og leitar_ að olíu og gasi í land- arunni íslands. Segja má, að tvö atvik hafi einkum ýtt á eftir ej-lendum aðilum í þessu efni. í fyrsta lagi umræður um að reisa hér á Undi oHuhreinsunarstöð og í öðru lagi frét.tin frá rússnesk- um vísindaleiðangri haustið 1973 um, að setlög, er kvnnu að geyma olíu. væru 160 sjó- mílur norðaustur af landinu. Að margra dómi er sú frétt ekki nægilega vel staðfest, því að ekki hefur borist formleg skýrsla frá Sovétmönnum um rannsóknir þeirra á þessum slóðum, þótt oftar en einu sinni hafi verið farið fram á, að hún yrði gefin. Ekkert hefur enn komið fram í rannsóknum á land- Hraðfrystihúsið FROSTI HF. Súðavík Fiskiðnaður Útgerð Niðursuða Rækjuvinnsla Súðavík Símar 6909 - 6913 48 FV 1 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.