Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 64

Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 64
LITLS RAFREIKNIRINN SEM ALLIR GETA NOTAÐ Við teljum að rafreiknar eigi að auðvelda störfin, en ekki gera þau erfiðari. Þess vegna bjóðum við Burroughs L5000 rafreikni með segullfnu. Þetta er fullkominn „mini'1 rafreiknir. Er jafn einfaldur I notkun og bókhalds- eða skýrsluvél, eins og fyrirtæki hérlendis' sem og erlendis hafa þegar komizt að raun um. Það kostar engln ósköp lengur að kaupa rafreikni'og nýta hann. Það þarf ekki að ráða neina sérfræðinga til áð vinna við hann. Þeir eru nú þegar I hópi starfsfólksins hjá yður. Þessi rafreiknir lagar sig eftir óskum yðar, en skipar ekki öðrum fyrir verkum. Það er t. d. hægt að nota sams konar bókhaldskort og nú eru f notkun. Hægt er að fá stöðluð for- rit fyrir viðskiptamannabók- tiald, aðalbók, launabókhald og reikningsútskriftir. Rafreiknis er fyrst og fremst þörf til að verkin gangi hraðar fyrir sig og auðveldur aðgangur sé að meiri upplýs- ingum. L5000 er einn hrað- yirkasti „mini“ rafreiknirinn á heimsmarkaðnum i dag. Hann færir á bókaldskort á nokkrum sekúndum i stað minútna með gömlu aðferð- inni. Það gerist vegna sér- stakrar ritvélar sem slær 20 stafi á sekúndu og vegna segullinu á baki bókhalds- kortsins, sem tekur upplýs- ingar og geymir þær. Þessar upplýsingar eru skráðar á framhlið kortsins, en raf- reiknirinn les þær á svip- stundu af bakhliðinni. L5000 getur unnið enn hraðar sé tengdur við hann sérstakur aflesari eða gatari. Þó svo að verkefnin sem liggja fyrir séu umfangsmikil og margbrotin, verður lausn- in ekki flókin. Það er nefnilega hreinn barnaleikur að nota L5000. H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 - Sími 38300 64 FV 1 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.