Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Side 69

Frjáls verslun - 01.01.1975, Side 69
„Meðalaldwir verktakafyrir- tækja 4 — 5 ár.” — Spjallað vi5 Leif Hannesson og Rannver Sveinsson hjá IVIiðfelli hf. „Miðfell hf. er eitt af fjór- um elztu starfandi verktaka- fyrirtækjum á landinu, stofn- að árið 1964. Og þótt einhverj- um þyki 10 ár ekki hár aldur þá þykir okkur verktökum •það, þar sem að meðalaldur fyrirtækja í okkar grein er 4-5 ár. Fyrirtæki verktaka eru oft stofnuð í kringum ákveðn- ar framkvæmdir, og að þeim loknum verður skortur á rekstrarfjármagni, auk verð- bólgu og þenslu á vinnumark- aði hér innanlands, þessum fyrirtækjum oft erfiður ljár í þúfu,“ sögðu þeir félagar Leif- ur Hannesson, framkvæmda- stjóri og Rannver Sveinsson, yfirverkstjóri, er F.V. hitti þá að máli í nýbyggðu húsnæði fyrirtækisins að Funhöfða 7. Þeir félagar stofnuðu Miðfell hf. á sínum tíma ásamt þeim Steinbergi Þórarinssyni, Guð- borgu Siggeirsdóttur og Ás- laugu Stefánsdóttur. Leifur Hannesson er verkfræðingur að mennt með malbikunar- framkvæmdir sem sérgrein. Hann hefur verið fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins frá upphafi. BYRJUÐU Á LAND- SPÍTALALÓÐINNI. „Líkt og margir í okkar at- vinnugrein þá sá fyrirtækið Miðfell hf. fyrst dagsins ljós með sínu fyrsta verkefni, sem var tilboð í gerð sjúkrainn- keyrslu Landsspítalans við Ei- ríksgötu. Tilboðið var upp á IV2 milljón og verkefnið tók 3-4 mánuði. Næstu verkefni þar á eftir voru öll í sam- bandi við jarðvinnslu og und- irbyggingu vega undir lagn- ingu olíumalar og malbiks. Gerðum við í því sambandi tugi verksamninga við Reykja- víkurborg um framkvæmdir í Breiðholti, I., II. og III., en hver slíkur samningur er upp á 15-20 milljónir króna. Einn- ig sáum við um alla jarð- vinnslu í sambandi við fjöl- 'býlishúsahverfið uppi við Ár- bæ, þar sem við fluttum burt moldarjarðveg og leir og fylltum upp með grús.“ STARFSEMIN EKKI TALIN FULLGILDUR ATVINNU- VEGUR. „Hvaða hátt hafið, þið á í sambandi við tilboð í stór verkefni, sem ef til vill eru upp á hundruð milljóna? Og hvernig hafið þið aflað tækja til slíkra framkvæmda, þar sem manni skilst, að ekki sé mikið um lánafyrirgreiðslu við verktakafyrirtæki eftir að Framkvæmdabankinn var og hét?“ „Það er alveg rétt, að en/*- in lánastofnun telur sér skylc að sinna þessum fyrirtækjum, þar sem þau eru ekki viður- kennd sem atvinnuveitendur af opinberum aðilum og starf- semi þeirra ekki talin fullgild- ur atvinnuvegur. Til gamans má geta þess, að við greiðum 2% aðstöðugjald líkt og sölu- turn, sem verzlar eingöngu með munaðarvöru. Megnið af okkar tækjum eru keypt notuð erlendis frá á síðustu 5-6 árum. Við eig- um núna 2 útlagningarvélar fyrir malbik af Blaw Knox gerð og ABG. Sú fullkomnari leggur malbik allt að 5% m á breidd. Við eigum 3 valtara, tvo af ABG-gerð og einn af gerðinni Galion. Einnig eigum við 5 tonna Vibro-Trömlu, tvo veghefla af gerðinni Nord- Massey Ferguson grafa frá Miðfelli við vinnu í Reykjavík FV 1 1975 09

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.