Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 70

Frjáls verslun - 01.01.1975, Page 70
FRIGG Sápugerðin FRIGG Vér viljum vekja athygli yðar á eftirtöldum efnum til hreinsunar á frystihúsum og fiskverkunarstöðvum. Öll hessi efni hafa öðiast viðurkenningu til notkunar í frystihúsum og hvers konar matvælaiðnaði eftir margra ára notkun hérlendis, og standa öðrum innlendum og er- lendum efnum hvergi að baki. 1. IP-5 er fituleysandi duft, sem afherðir vatn, leysir eggjahvítuefni. IP-5 innilieldur 5% virkt hyppoklorit og tærir ekki ál. IP-5 sameinar kosti fituleysandi hreinsiefna og klórs. 2. Klór 10% til sótthreinsunar og gerilseyðingar við hvers konar matvælaiðnað, í lestum fiskiskipa, frysti- húsum og fiskvinnslustöðvum. Til blöndunar þvotta- vatns í matvælaiðnaði. 3. G-ll, handsápulögur, bakteríudrepandi lögur, sérstak- lega framleiddur fyrir sápuskammtara til notkunar fyrir frystihús og matvælaiðnað. 4. Sápuskammtarar, krómhúðaðir, mjög sterkir og smekklegir til noktunar á salernum og snyrtingum frystihúsa. Þessi hreinsiefni eru fyrirliggjandi hjá S. H. lager og um- búðalager S. í. S. Sápugerðin FRIGG LYNGÁSII. — SÍMI: 51822. 70 FV 1 1975

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.