Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 79

Frjáls verslun - 01.01.1975, Síða 79
Forstjóri og sölustjóri Líftryggingamiðstöðvarinnar hf, Slysatíðni mun meiri en fyrir nokkrum árum llleðalaldur látinna aðeins 40,5 ár Slysatíðni hér á landi hefur verið mun meiri nú síðustu ár en um langt skeið áður og hefur meðalaldur látinna, sem líftryggt hafa sig hjá Líf- tryggingamiðstöðinni h.f. síðan árið 1971, aðeins verið 40y2 ár, en helmingur þessara dauðs- falla var af völdum slysa. Þetta kom fram er FV átti viðtal við Gísla Ólafsson, forstjóra Líf- tryggingamiðstöðvarinnar h.f. og Gísla Marinósson, sölustjóra fyrirtækisins. Líftryggingamiðstöðin var stofnuð í maí 1971 og voru fyrstu sölurnar gerðar í júlí það ár, en þrátt fyrir skamman tíma telur stofn tryggingaþega nú um 1800 manns, sem hlýtur að teljast gott strax í byrjun og einnig með hliðsjón af því að ekki eru nema um 50 þúsund fjölskyldur í landinu. Stofnend- ur voru Tryggingamiðstöðin h.f. og sex sölumenn. Gísli Marinósson, sem er reyndur sölumaður, sem er óneitanlega væri erfiðara að selja fólki tryggingar vegna eigin dauða heldur en ein- hvern áþreifannlegan hlut, þótt mikil breyting hafi orðið þar á nú síðustu ár. Fyrir nokkrum árum sagði hann að mikil vinna hefði farið í sölu hverrar ein- stakrar, en nú væri viðkvæðið gjarnan.ef minnst væri á það sama: „Jú, þetta er eimitt það sem ég hef lengi ætlað að gera“. Væri nú orðið meira um beina afgreiðslu við nýja viðskipta- vini en sölumennsku, þar sem viðskiptavinirnir bentu kunn- ingjum sínum á félagið og beindu þeim til þess með góð- um árangri. Þessi viðbrögð þakkaði hann einnig því, að út spyrðist að fyrirtækið greiddi trygginguna undantekninga- laust strax út við fráfall trygg- ingarþega. Vátryggingarupphæðin er yfirleitt verðtryggð, og greið- ist út um leið og nauðsynleg vottorð liggja fyrir. Tafla, sem notuð er við útreikning iðgjalda nýrra tryggingaþega, er byggð á íslenskum lifendalikatöflum, sem geiðar hafa verið iyrir kon- ur annarsvegar og Karia hins- vegar. SamKvæmt þeim er meöaialdur Kvenna liér um þrem arum hærn en Karia. Viö utreikninga iðgjaida er einnig hofð hnðsjón at heilsuiars- skýrslum, en batnandi heiisuíar hér undanfarin ár, heíur í för með sér að liítryggingar haía iækkað í verði. VIÐSKIPTAVINUR I STJÓRN Líitryggingamiðstöðin hefur tekið upp þá nýbreytni að einn viðskiptavinanna á sæti í stjórn. Voru dregin út nöfn 50 trygg- ingaþega og þeir boðaðir til fundar, líkt og um aðalfund væri að ræða.Einn úr hópmun var kjörinn í stjórn en einnig var tækiiærið notað til að skýra þeim frá rekstri íélagsins í einstökum atriðum og svara fyrirspurnum. Að sögn þeirra nainanna komu margar fyrir- spurnir fram og var íundurinn hinn líflegasti. Töldu þeir fund- inn mjög árangursríkan og verð- ur þessu fyrirkomulagi haldið áfram.Kona var kjörin í stjórn- ina, en Líftryggingamiðstöðin tryggir einnig húsmæður, enda er fráfall þeirra mikil röskun að öllu öðru slepptu. UNGT FÓLK ÞARF LÍFTRYGGIN GU Að lokum sagði Gísli Ólafs- son, að með hliðsjón af hinum lága meðalaldri látinna, væri aldrei nógsamlega brýnt fyrir yngra fólki að það þyrfti einnig að líftryggja sig þar sem þessi staðreynd endurspeglaði hina miklu slysatíðni. Helmingur látinna hafi látist af slysförum. Hver maður, sem væri fyrir- vinna heimilis bæri ábyrgð á rekstri þess og fráfall fyrir- vinnunnar væri fjölskyldunni nægilegt áfall, svo fjárhags- örðuleikar fylgdu ekki í kjölfar- ið og fjölskyldan leystist alveg upp af þeim sökum. Gísli Marinósson, sölustjóri (t.v.) og Gísli Ólafsson, forstjóri Líf- tryggingarmiðstöðvarinnar h.f. FV 1 1975 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.